12.11.2007 | 23:21
Bestir í dag!
Ekki nein spurning, Arsenal eru sterkastir í dag, hafa tapað fæstum stigum og eru farnir að minna mann óþægilega á tímabilið ótrúlega hjá 2002 til 3 ef mig misminnir ekki, þegar þeir tóku deildina án þess að tapa einum einasta leik!
En þótt Unitedmenn og sömuleiðis Chelseamennn trúi því ekki, þá held ég enn að þegar líða fer á tímabilið, muni þetta verða barátta "Skyttanna" og "Rauða hersins", eins og ég spáði í upphafi og stend við til hins ýtrasta!
En þótt Unitedmenn og sömuleiðis Chelseamennn trúi því ekki, þá held ég enn að þegar líða fer á tímabilið, muni þetta verða barátta "Skyttanna" og "Rauða hersins", eins og ég spáði í upphafi og stend við til hins ýtrasta!
Arsenal endurheimti toppsætið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Helduru það í alverunni, nei sko aldeilis ekki, Manchester United hafa eflaust aldrei verið sterkari, og munu þeir verða sterkari á tímabilinu, vittu til ;)
En annars held ég því fram að Liverpool munu pressa á okkur og Arsenal, þegar ég segi okkur þá meina ég Man U menn, ég er nú fædd og uppalin í þeirri trú að ég sé ein af liðmönnum ;) híhí
Karen Helga Karlsdóttir (IP-tala skráð) 13.11.2007 kl. 01:44
Takk fyrir það Karen Helga!
Arsenal eru nú samt efstir reyndar og eiga auk þess leik til góða, United hafa því tapað þremur stigum meira en Arsenal, sem hefur svo ásamt Liverpool ekki tapað enn! En það hefur þitt lið gert.
Magnús Geir Guðmundsson, 13.11.2007 kl. 10:22
manchester united vann þá þeir voru ekki taplausir í heilt tímabil
Jón (IP-tala skráð) 13.11.2007 kl. 22:59
SVonasvona, ekki reyna að draga úr afreki Arsenal og þeir eru bestir núna og ekkert röfl!
Magnús Geir Guðmundsson, 13.11.2007 kl. 23:16
En ef tímabilið er rangmunað, það hafi verið það næsta á undan, þá bara leiðréttist það, en Arsenal vann þetta stórafrek!
Magnús Geir Guðmundsson, 13.11.2007 kl. 23:18
Vel og viturlega mælt Júlíus Valdimar og bestu þakkir fyrir innlitið!
Ég er bara svoddans stríðnispuki og hef ansi gaman að æsa suma aðdáendur upp, alveg sérstaklega þó þá er halda með Man. Utd.!
Félaga og vini Fabrekas honum SAbi Alonso gekk víst sæmilega að halda stráknum niðri í leiknum um daginn, en honum héldu þá engin bönd er Alonso fór af velli meiddur, skoraði m.a. jöfnunarmarkið!
Magnús Geir Guðmundsson, 14.11.2007 kl. 15:30
Það var tímabilið 03/04.
Aron (IP-tala skráð) 15.11.2007 kl. 12:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.