SVekkelsi fyrir Sunderland!

Er bara fúll og svekktur já með þessi úrslit fyrir hönd míns góða félaga og frænda hans Gústa, Sunderland átti alveg skilið að fá allavega eitt stig, en höfðu víst ekki heppnina með sér við mark heimamanna á Manchesterleikvanginum!
Líflíkur Sunderland í deildinni byggjast þó helst hygg ég á að hala inn stigin á heimavelli, þar verða sigrar fleiri að vinnast svo möguleikin sé raunsær á að halda sætinu.
Og svo gefst stjórin Roy Keene auðvitað aldrei upp fyrr en í fulla hnefana, svo engin ástæða er til að örvænta fyrir liðið enn sem komið er!
mbl.is Ireland skaut City í þriðja sætið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband