30.10.2007 | 17:44
Villi, BillyWill!
Villi - The Midnight Circus.
Eignađist fyrir skömmu fyrstu einhverjaplötuna hans Villa Naglbíts, Vilhelms Antons Jónssonar, myndlistar- og fjölmiđlamanns međ meiru, The Midnight Circus!
Man hreinlega ekki hvenćr ég sá Villa fyrst á sviđi, en ţađ eru alveg ótalmörg ár frá ţví, í Gagganum hérna í bć minnir mig örugglega og stráksi vart eldri en svona 13 eđa 14 ára!Strax fjörugur og baldin strákur, enda međ tónlistararf í blóđinu! Pabbi gamli jú tónlistarmađur líka í Randver m.a.
hljóđversplötur 200000 naglbíta, ţrjár talsins, Neondýrin, Vögguvísur fyrir skuggaprins og Hjartagull, á ég allar og finnst ţćr hver á sinn hátt vera sérstakar og hafa margt til síns ágćtis!
Á Midnight Circus, kveđur enn ađ sumu leiti allavega viđ nýjan tón,s sem minnir mig sérstaklega á ameriska tónlistarmanninn međ mörgu andlitin, Will Oldham, sem líka hefur m.a. gefiđ út plötur undir nafninu billy Prince Boney!
Sem aftur minnir mann á eldri tónsmiđi og áhrifamikla á borđ viđ Neil young og kannski Nick CAve o.fl.
Yfirbragđiđ svolítiđ dökkt, en jafnframt ljúfsárt í tónlistinni, sem einnig endurspeglast held ég í textunum!?
Ekki laust viđ ađ einmanaleiki sé viss ţráđur gegnum plötuna í bland viđ bjartari liti, ţó ţeir séu kannski ekki mikiđ áberandi.
Svona stemningsverk ţarf ađ gefa góđan tíma og ţótt ég hafi hlustađ ţónokkuđ á lögin mörgu, alls 15 held ég, ţá ţykist ég vita ađ uppgötvanir eigi eftir ađ verđa ýmsar áđur en hlustun minnkar og einhver niđurstađa fćst.
Langađi ţó endilega ađ vekja athygli á gripnum vegna jákvćđra viđbragđa viđ henni, ekki allir mjög jafnhrifnir skilst mér!
Finnst mér ţessi plata sigla nokkuđ vel í kjölfariđ á tveimur öđrum ekki svo mjög ólíkum frá sl. ári, međ drengjum sem einnig hafa ćsku og stórum hluta ćvinnar eytt í ţessum bć, Bela/Baldvin Ringsted og Kalla, Karli Henry hákonarsyni!
Óhćtt ađ mćla međ og mina á ţćr plötur líka!
Um bloggiđ
Pælt um heima og geima
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
billy prince boney? uh ţú meinar vćntanlega bonnie prince billy
hmm (IP-tala skráđ) 31.10.2007 kl. 14:33
Já, hefur óvart vísxlast!
Magnús Geir Guđmundsson, 31.10.2007 kl. 20:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.