Villi, BillyWill!

Villi - The Midnight Circus.

Eignađist fyrir skömmu fyrstu einhverjaplötuna hans Villa Naglbíts, Vilhelms Antons Jónssonar, myndlistar- og fjölmiđlamanns međ meiru, The Midnight Circus!
Man hreinlega ekki hvenćr ég sá Villa fyrst á sviđi, en ţađ eru alveg ótalmörg ár frá ţví, í Gagganum hérna í bć minnir mig örugglega og stráksi vart eldri en svona 13 eđa 14 ára!Strax fjörugur og baldin strákur, enda međ tónlistararf í blóđinu! Pabbi gamli jú tónlistarmađur líka í Randver m.a.
hljóđversplötur 200000 naglbíta, ţrjár talsins, Neondýrin, Vögguvísur fyrir skuggaprins og Hjartagull, á ég allar og finnst ţćr hver á sinn hátt vera sérstakar og hafa margt til síns ágćtis!
Á Midnight Circus, kveđur enn ađ sumu leiti allavega viđ nýjan tón,s sem minnir mig sérstaklega á ameriska tónlistarmanninn međ mörgu andlitin, Will Oldham, sem líka hefur m.a. gefiđ út plötur undir nafninu billy Prince Boney!
Sem aftur minnir mann á eldri tónsmiđi og áhrifamikla á borđ viđ Neil young og kannski Nick CAve o.fl.
Yfirbragđiđ svolítiđ dökkt, en jafnframt ljúfsárt í tónlistinni, sem einnig endurspeglast held ég í textunum!?
Ekki laust viđ ađ einmanaleiki sé viss ţráđur gegnum plötuna í bland viđ bjartari liti, ţó ţeir séu kannski ekki mikiđ áberandi.
Svona stemningsverk ţarf ađ gefa góđan tíma og ţótt ég hafi hlustađ ţónokkuđ á lögin mörgu, alls 15 held ég, ţá ţykist ég vita ađ uppgötvanir eigi eftir ađ verđa ýmsar áđur en hlustun minnkar og einhver niđurstađa fćst.
Langađi ţó endilega ađ vekja athygli á gripnum vegna jákvćđra viđbragđa viđ henni, ekki allir mjög jafnhrifnir skilst mér!
Finnst mér ţessi plata sigla nokkuđ vel í kjölfariđ á tveimur öđrum ekki svo mjög ólíkum frá sl. ári, međ drengjum sem einnig hafa ćsku og stórum hluta ćvinnar eytt í ţessum bć, Bela/Baldvin Ringsted og Kalla, Karli Henry hákonarsyni!
Óhćtt ađ mćla međ og mina á ţćr plötur líka!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

billy prince boney? uh ţú meinar vćntanlega bonnie prince billy

hmm (IP-tala skráđ) 31.10.2007 kl. 14:33

2 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Já, hefur óvart vísxlast!

Magnús Geir Guđmundsson, 31.10.2007 kl. 20:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband