29.10.2007 | 15:21
Guðni, Simmi og sauðkindin!
Ein af þeim bókum sem nú þegar er farin að vekja hvað mesta athygli, en er vart komin út, er ævisaga Guðna Ágústssonar formanns Framsóknarflokksins frá Brúnastöðum!
Og kemur svosem ekki á óvart, Guðni oft á tíðum með hressari mönnum og skemmtilegri og án efa einn allra sérstakasti persónuleikin sem nú situr á hinu háa Alþingi!
Með endemum varð fræg yfirlýsing Guðna til dæmis um árið, eitthvað á þá leið að, "hlutverk konunnar væri helst á bakvið eldavélina"! Hefur kappinn margreynt að sverja þetta af sér, en auðvitað engin tekið mark á því.
Hitt er svo enn skemmtilegra, að enn í dag kemur fólk ekki auga á hina tvöföldu fyndni sem í þessu fólst, að meiningin átti auðvitað að vera FRAMAN VIÐ, ekkert svo mikið að gera á bakvið vélina!
Um helgina vekur svo jens Guð Bloggvinur vor með meiru, athygli á viðtali við höfund ævisögunnar hann Simma, Sigmund ERni Rúnarsson, sem slær því afbragðsgullkorni fram, að hann hafi með skriftunum öðlast betri skilning á hlutskipti sauðkindarinnar!?
Gárungar hafa auðvitað lagt hitt og þetta út af þessu, en mér datt þetta bara í hug!
ER ber nú hann Guðna á góma,
í glæsilegustu mynd.
Í huganum heyri ég óma,
hamingjujarmið í kind!
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.