24.10.2007 | 21:16
Þessu fögnum vér!
Allt orkar tvímælis þá gjört er, segir máltækið, en eitt af því jákvæðara sem hefur verið að þróast í læknavísindunum og hefur vakið hvað mestar vonir um að sigrast á mörgu meininu, eru þó einmitt stofnfrumuígræðslur, ýmist úr fósturvísum eða úr fylgjum og svo með ræktun, sem viss áfangi hefur náðst í!
Ýmsir strangtrúarhópar til dæmis í Bandaríkjunum og víðar hafa þó viljað sporna við þessu, skýrskota m.a. til siðgæðis og biblíusjónvarmiða auk þess sem sumir eru hræddir við einræktunardaraugin, en aðrir eins og ég sjá aðra hagsmuni og veigameiri vega þyngra og vilja leyfa slíkar ígræðslur og þróun á þeim!
Á sviði augnlækninga sjá menn til dæmis fram á mikla sigra og telja með slíkum ígræðslum að líkindum hægt að lækna ýmsa kvilla t.d. sökum erfðagalla, sykursýki og fleira.
Vonandi fer bara þetta frumvarp sem fljótast og best gegnum þingið, menn hræðist ekki kjarnaflutningana sem minnst er á að verði leyfðir í undantekningartilfellum, það dettur engum heilvita vðísindamanni í hug hér a reyna slíkt glæfraspil og í raun engin forsenda fyrir að ætla slíkt!
Hef allavega einu sinni svo ég man hlýtt á Þórarinn Guðjónsson fjalla um þessi mál og það hefur nægt mér til að sannfærast um að slíka vísindastarfsemi ætti að leyfa með sanngjörnum en auðvitað vel skilyrtum lögum í þágu framfara í læknavísindunum!
Ýmsir strangtrúarhópar til dæmis í Bandaríkjunum og víðar hafa þó viljað sporna við þessu, skýrskota m.a. til siðgæðis og biblíusjónvarmiða auk þess sem sumir eru hræddir við einræktunardaraugin, en aðrir eins og ég sjá aðra hagsmuni og veigameiri vega þyngra og vilja leyfa slíkar ígræðslur og þróun á þeim!
Á sviði augnlækninga sjá menn til dæmis fram á mikla sigra og telja með slíkum ígræðslum að líkindum hægt að lækna ýmsa kvilla t.d. sökum erfðagalla, sykursýki og fleira.
Vonandi fer bara þetta frumvarp sem fljótast og best gegnum þingið, menn hræðist ekki kjarnaflutningana sem minnst er á að verði leyfðir í undantekningartilfellum, það dettur engum heilvita vðísindamanni í hug hér a reyna slíkt glæfraspil og í raun engin forsenda fyrir að ætla slíkt!
Hef allavega einu sinni svo ég man hlýtt á Þórarinn Guðjónsson fjalla um þessi mál og það hefur nægt mér til að sannfærast um að slíka vísindastarfsemi ætti að leyfa með sanngjörnum en auðvitað vel skilyrtum lögum í þágu framfara í læknavísindunum!
Stjórnvöld vilja heimila að nota stofnfrumur til rannsókna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.