19.9.2007 | 20:57
Arsenal sannar sinn styrk, United skrönglast áfram!
Ég sagði það við upphaf ensku deildarinnar, að ég ætti frekar von á Arsenal og Liverpool sem sterkustu kandidötunum fyrir þetta tímabil, öfugt við undanfarin ár er Chelsea og Man Utd. hafa skipað tvö efstu sætin.
byrjunin á deildinni hefur í stórum dráttum staðfest það og í kvöld undirstrikaði Arnsenal mína trú, vann glæstan sigur á hinu geysisterka liði Sevilla, núerandi UEFA bikarhöfum!
Man Utd. heldur hins vegar áfram uppteknum hætti frá deildinni, vinnur lágmarkssigra, þar sem Ronaldo og Rooney komu inn aftur en breyttu nú litlu öfugt við það sem æstir aðdáendur hafa haldið fram. ronaldo gat víst ekkert í leiknum, en gerði samt það sem þurfti, skoraði gott mark sem dugði til sigurs á lánlausum leikmönnum Sporting Lisabon, sem átt hefðu skilið allavega eitt sig!
Önnur athygliverð úrslit voru sigur Rangers á STuttgart og tap Inter fyrir Fenerbache!
byrjunin á deildinni hefur í stórum dráttum staðfest það og í kvöld undirstrikaði Arnsenal mína trú, vann glæstan sigur á hinu geysisterka liði Sevilla, núerandi UEFA bikarhöfum!
Man Utd. heldur hins vegar áfram uppteknum hætti frá deildinni, vinnur lágmarkssigra, þar sem Ronaldo og Rooney komu inn aftur en breyttu nú litlu öfugt við það sem æstir aðdáendur hafa haldið fram. ronaldo gat víst ekkert í leiknum, en gerði samt það sem þurfti, skoraði gott mark sem dugði til sigurs á lánlausum leikmönnum Sporting Lisabon, sem átt hefðu skilið allavega eitt sig!
Önnur athygliverð úrslit voru sigur Rangers á STuttgart og tap Inter fyrir Fenerbache!
Gott hjá bresku liðunum í kvöld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ronaldo var btw mjög góður í leiknum.
gestur (IP-tala skráð) 19.9.2007 kl. 21:02
Já Ronaldo stóð sig vel.
Höddi (IP-tala skráð) 19.9.2007 kl. 21:34
Slökum á í yfirlýsingunum, bendi á að MUFC er að vinna leiki núna þrátt fyrir að vera frekar daprir. Ronaldo sýndi flotta takta í seinni hálfleik. Svo skiptir mestu máli að klára tímabilið vel, maður vinnur ekkert í október (og því síður í september) þó að vissulega sé margt sem bendi til að Arsenal og liverpool verði betri í ár en undanfarin ár.
Hafsteinn (IP-tala skráð) 19.9.2007 kl. 21:43
Já vá þú hefur greinilega rétt fyrir þér.
Timabilið nýbyrjað.
Arsenal byrja vel,þeir eru þá búnir að vinna?.
Jæja best að fara bara að gera sig ready í næsta tímabil,öruggt hjá Arsenal.
... (IP-tala skráð) 19.9.2007 kl. 21:47
Vitur- og varfærnislega mælt af síðasta ræðumanni! Öllum sem sáu og eru ekki blindir af aðdáun, fannst ronaldo í heild slappur, en hann gerði jú það sem þurfti!
Magnús Geir Guðmundsson, 19.9.2007 kl. 21:51
Mælskuspekin og skynsemin átti að sjálfsögðu við um Hafstein!
Magnús Geir Guðmundsson, 19.9.2007 kl. 21:53
Hvorki Arsenal né Liverpool hafa unnið neitt, en þessi lið hafa tvímælalaust sýnt meiri styrk í heild það sem af er heldur en Man. Utd og Chelsea!
Og menn skulu bara viðurkenna það, Arsenal voru frábærir í kvöld og það gegn öðru mjög góðu liði! Ástæða fyrir alla andstæðinga Arsenal að hafa áhyggjur af þeim!
Magnús Geir Guðmundsson, 19.9.2007 kl. 21:57
Þú ert greinilega bitur liverpoolmaður miðað við þessi skrif, Ronaldo ekki góður í þessum leik ?
á hvaða leik varst þú að horfa
Hjalti Haraldsson (IP-tala skráð) 19.9.2007 kl. 22:08
Aha, byrja nú sumir að væla þegar aðeins er sagt það sem rétt er og mikið er víst, að ekki lék Unitedliðið betur nú en án R&R! En liðið vann og nú eiga menn bara að spá í hvers lags heppni þarf til að vinna Chelsea á sunnudaginn, t.d. sjálfsmark hjá Terry 5 mín eftir að leiktíma á að vera lokið, eða gefins víti, sem reyndar er sérgrein Chelsea að fá en ekki fá á sig!
Magnús Geir Guðmundsson, 19.9.2007 kl. 22:28
Ronaldo var ekkert spes í fyrri háleik eins og allt liðið.. En Ronaldo steig virkileg vel upp í þeim seinni og bar eiginleg höfuð yfir flesta nema VDS...
Hermann (IP-tala skráð) 19.9.2007 kl. 23:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.