16.9.2007 | 23:58
Að verða of miklir yfirburðir!?
Engum blöðum er um að fletta, að Woods hefur með tilkomu sinni og afrekum í golfinu sl. áratug eða svo, breytt þessari íþrótt um margt til hins betra og lyft henni á æðra plan!
En nú held ég að fleiri en ég spyrji sig, hvort yfirburðir hans séu ekki á góðri leið ef ekki mjög nálægt því, að verða of miklir, ef hægt er að tala um slíkt þegar meiriháttar afreksmenn eru annars vegar!?
Örugglega skiptar skoðanir á því, hans fjölmörgu aðdáendur um heim allan, fussa sjálfsagt bara ef þeir lesa svona pælingar, en ef fram heldur sem horfir, að þú getir nánast gengið út frá því sem gefnu, að tiger vinni að minnsta kosti annað hvert stórmót eða fleiri , nú eða bara fleiri en eitt og fleiri en tvö í röð, þá er ég nú hræddur um að spennan minnki nú heldur og vinsældirnar líka!
En næst á dagskrá í golfheiminum, er Forsetabikarinn eftir hálfan mánuð, þar sem tiger og Co. í bandariska landsliðinu kljást við andstæðinga frá öllum öðrum heimsálfum en Evrópu, en við Evrópu spila kanarnir vitaskuld við í ryderkepppninni!
En nú held ég að fleiri en ég spyrji sig, hvort yfirburðir hans séu ekki á góðri leið ef ekki mjög nálægt því, að verða of miklir, ef hægt er að tala um slíkt þegar meiriháttar afreksmenn eru annars vegar!?
Örugglega skiptar skoðanir á því, hans fjölmörgu aðdáendur um heim allan, fussa sjálfsagt bara ef þeir lesa svona pælingar, en ef fram heldur sem horfir, að þú getir nánast gengið út frá því sem gefnu, að tiger vinni að minnsta kosti annað hvert stórmót eða fleiri , nú eða bara fleiri en eitt og fleiri en tvö í röð, þá er ég nú hræddur um að spennan minnki nú heldur og vinsældirnar líka!
En næst á dagskrá í golfheiminum, er Forsetabikarinn eftir hálfan mánuð, þar sem tiger og Co. í bandariska landsliðinu kljást við andstæðinga frá öllum öðrum heimsálfum en Evrópu, en við Evrópu spila kanarnir vitaskuld við í ryderkepppninni!
Woods landaði 660 millj. kr. í Atlanta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 218209
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
og svo fékk hann auðvitað ekki nema 77 milljónir núna, og fær svo hina 583 seinna!
Ég myndi hoppa hæð mína í loft upp ef ég mynda vinna í lottó eða eitthvað, þó það væri ekki nema 10 þúsund krónur!
Sandra Dögg Guðmundsdóttir, 17.9.2007 kl. 00:20
Halló Sandra Dögg og takk fyrir innlitið!
Ekkert skrýtið þótt þér finnist alveg nóg um, Tiger og aðrir helstu afreksmenn íþróttanna þéna svona gríðarlega! En þessi heildarupphæð er samt ekki nema minnihluti þess sem hann vinnur sér inn árlega, það eru milljarðar og ekki bara með því að slá með kylfunni, heldur ekki síður fyrir alls kyns auglýsingastarfsemi!
En heyri að þú ert bara nægjusöm stúlka, myndir gleðjast jafn mikið yfir stóru sem smáu. Það er mjög heilbrigt viðhorf og ánægjulegt að heyra!
Magnús Geir Guðmundsson, 17.9.2007 kl. 15:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.