13.9.2007 | 17:51
Bragi!
Haha, frekar fyndið að lesa um slíkar fagnandi viðtökur til handa gamla bassaplokkaranum úr Sykurmolunum m.a. og afgreiðslumanninum í Japís!
Á tónlistarblaðamannsferli mínum kom ég oft í Japís þar sem Bragi og Einar Örn unnu. Bragi var alltaf svo hógvær og lítillátur er ég átti við hann orðastað og heldur erfitt almennt að ráða í hann!
Þannig hef ég líka svo sannarlega upplifað þær bækur sem ég hef lesið eftir hann, hef eiginlega lítið botnað í þeim satt best að segja!
Leikritin hans þó auðskildari, en nokkur slík hafa verið flutt eftir hann á Rás eitt!
Þetta virðist safarík saga,
um salinn fór ánægjukliður.
En sjálfur í bókum hans Braga,
bara skil hvorki upp né niður!
Íslenskir höfundar njóta góðs af Bókmenntahátíð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Einu atkvæði of mikið í fyrstu línu en annars fít. heheh
Jón Steinar Ragnarsson, 14.9.2007 kl. 00:59
Úff, og einum staf of lítið í minni línu...á að vera "fínt". Maður er ekki fullkominn en á hraðri leið þangað...
Jón Steinar Ragnarsson, 14.9.2007 kl. 01:01
Sæll Jón STeinar og takk fyrir inlitið.
EFast hins vegar um að þú hafir nægt "atkvæðamagn" til að leiðbeina öðrum um bragfræði, allavega eftir þessari athugasend að dæma!
Magnús Geir Guðmundsson, 14.9.2007 kl. 11:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.