11.9.2007 | 15:08
Misskilningur!
Þessar vangaveltur hérna um rooney eru auðvitað tómur misskilningur, sem auðtrúa Man. Utd aðdáendur telja auðvitað að sé sannleikur og að strákstaulinn sé með betri bein en aðrir!
Sannleikurinn er nú hins vegar sá, að hann er svo óþroskaður ennþá,það ekki síður líkamlega en andlega, sem barnsleg hegðun hans á velli sínir og öll rauðu spjöldin, að ekki þarf nema smá hnjask eins og að stíga ofan á ristina á honum eða leggjast aðeins á bakið á honum, til að eitthvað gefi sig!
En einmitt af því hann hefur ekki tekið út þroskan (og gerir það sja´lfsagt aldrei alveg með Man Utd. á andlega sviðinu allavega!) þá eru beinin enn í mótun og gróa því hraðar! Þetta er náttúrulega vel þekkt í læknisfræðunum, börn brotna oft mjög ílla, en geta sem best náð fullum bata á ekki löngum tíma!
Sannleikurinn er nú hins vegar sá, að hann er svo óþroskaður ennþá,það ekki síður líkamlega en andlega, sem barnsleg hegðun hans á velli sínir og öll rauðu spjöldin, að ekki þarf nema smá hnjask eins og að stíga ofan á ristina á honum eða leggjast aðeins á bakið á honum, til að eitthvað gefi sig!
En einmitt af því hann hefur ekki tekið út þroskan (og gerir það sja´lfsagt aldrei alveg með Man Utd. á andlega sviðinu allavega!) þá eru beinin enn í mótun og gróa því hraðar! Þetta er náttúrulega vel þekkt í læknisfræðunum, börn brotna oft mjög ílla, en geta sem best náð fullum bata á ekki löngum tíma!
Rooney með Man.Utd strax um næstu helgi? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ert greinilega ekki Man Utd. maður því þetta er eitt mesta rugl sem ég hef heyrt um.
Að segja að Rooney sé barn og nái ekki andlegum þroska hja liðinu er algjört rugl. Einnig að segja að hann sé ekki nógu þroskaður til að spila og það sé ástæða rauðu spjaldanna er líka kjaftæði.
Hann er aggresívur og oft stutt í vonda skapið hjá honum en barn er hann ekki.
Fannar (IP-tala skráð) 11.9.2007 kl. 21:14
Ójú minn kæri, það er nú einmitt barnaskapurinn í öllu sínu veldi, en barnslegu gleðina bara vantar hjá stráknum, enda kann skoski harðhausinn ekki að fara fínt í hlutina, eins og eiginkona hans hefur staðfest!
Sjálfur ertu svo heldur barnalegur, að vera að æsa þig yfir því sem þú kallar sja´lfur rugl!
Magnús Geir Guðmundsson, 11.9.2007 kl. 21:29
Það er einmitt barnaskapurinn í honum sem er hans (brotni líka?) akkilesarhæll. Hann er einfaldlega ekki búinn að taka út þann þroska sem þarf til að stilla sig á krítískum augnablikum í mikilvægum leikjum. Þessvegna verður það alltaf tíumannahættan sem vofir yfir liðinu þegar honum er sleppt inná. Þetta er snjall gutti og upprennandi eins og vatn í vindi, en skapofsinn í honum er tikkandi tímasprengja.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 11.9.2007 kl. 22:14
Haha Helga Guðrún, þú talar sem reyndasti fótboltakríteker!
En væri hann sonur þinn, væri hann auðvitað ljúfur sem skagfirskt lamb og auðvitað enn snjallari með boltann á tánum!
En svona verð ég að "Stríðnispúkast" annars lagið, svooo skemmtilegt!
Magnús Geir Guðmundsson, 11.9.2007 kl. 22:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.