5.9.2007 | 17:23
Þau eru fleiri!
Já, þau eru fleiri mistökin í þessum efnum sem tína má til, þótt vissulega hafi karlinn staðið sig og hangið í öll þessi ár! Diego Forlang, hefur aldeilis staðið sig eftir að hann fór frá United og kom ýmsum á óvart að hann skildi fara er hann var loksins komin á skrið í markaskoruninni! David Healey! Alveg með ólíkindum hve þessi strákur hefur rækilega sannað hvað Ferguson hafði rangt fyrir sér að láta hann fara! ERu ekki allir Unitedaðdáendur sammála því? Og hvað segja menn um sum kaupin sem karlinn hefur gert? Afriski þarna "Sambadjamba" og Cleberson eða hvað hann nú hét og svo þessi Anderson núna?
Alex Ferguson: Var of fljótur að afskrifa Stam | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 17:29 | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ætlarðu virkilega að afskrifa Anderson eftir aðeins hálfan leik? Hann er aðeins 19 ára stráklingur og talinn einn af efnilegri knattspyrnumönnum heimsins í dag.
AndriÞ (IP-tala skráð) 5.9.2007 kl. 18:29
EFnilegustu leikmönnum heims?
Þá ætti hann að vera fastamaður í liðinu!
En eins og þú hefðir átt að taka eftir, þá setti ég spurningarmerki við hann!
Og hvernig var þetta með svarta markmannsstrákin, lánaður fyrst en seldur svo til Everton, kallinn haðfi ekki þolinmæði en sat svo uppi með þennan írska ómögulega þarna, sem gerði svo miklu fleiri mistök á endanum en Tim Howard!
Magnús Geir Guðmundsson, 5.9.2007 kl. 18:58
Menn hoppa nú ekkert svo auðveldlega inn í byrjunarliðið á Old Trafford, sama hvað þú heitir. Anderson er 19 ára, er búinn að spila hálfan leik og á eftir að aðlagast enska boltanum.
Tim Howard voru fín kaup, ódýr og stóð fyrir sínu þegar á þurfti. En hann fór svo að gera mistök og ég sé ekkert á eftir honum, sérstaklega ekki eftir að United fékk Van Der Sar.
En talandi um góð kaup...hvað með Eric Cantona? Roy Keane? Solskjær? Schmeichel? C.Ronaldo? Allt leikmenn sem komu fyrir "litlar" upphæðir. Reynar kom Ronaldo á 12 milljónir punda en það er nú bara brot af því sem hann er virði í dag. En svo hefur hann fengið til sín leikmenn sem kostuðu skildinginn en hafa líka staðið fyrir sínu, samanber Rio, Carrick og Rooney.
Þú finnur léleg kaup hjá öllum stjórum. Liverpool með alla sína efnilegu frakka sem urðu svo að engu. Milan Baros stóð sig vel með Aston Villa and so on...
Ef menn ætla að fara að finna að mistökum Ferguson ættu þeir líka að huga að verðlaununum sem hann hefur halað inn. Sigursælasti stjóri Bretlandseyja...
"Undir hans stjórn hefur United orðið enskur meistari níu sinnum, bikarmeistari fimm sinnum, hefur unnið Evrópukeppni meistaraliða einu sinni, ensku deildabikarkeppnina tvisvar, Evrópukeppni bikarhafa einu sinni auk fleiri minni titla." mbl.is
Jon Hrafn (IP-tala skráð) 5.9.2007 kl. 19:39
Haha, fínt að fá svona fyrirlestra Jón minn, alltaf gaman að spila með ykkur "júníteddanna"!
Cantona var ekkert ódýr á þeim tíma sem hann var keyptur frá Leeds minnir mig og varðandi hann og Schmeihel, var áhættan nú engin, báðir búnir að slá í gegn! Mistök Fergusons eru bara hér til umræðu, ekki afrek. Stóð Barros sig hjá Aston Villa? Þá veist þú meira en ég! Einu virkilega stóru mistökin hjá Liverpool sem ég man eftir að kannski geti talist sem slík, að gefa viðkomandi meiri tíma til að sanna sig, er með Brad Fridel, með Blackburn hefur hann sannað sig sem einn sá allrajafnbesti í deildinni sl. árin!
Magnús Geir Guðmundsson, 6.9.2007 kl. 00:08
Stöngin inn!
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 6.9.2007 kl. 00:18
Hóhó, heyrist aftur í Helgu Guðrúnu, mikið er ég glaður, helt að þú værir týnd elskan!
Og ég elska já að æsa unga og viðkvæma fótboltaaðdáendur, ekki síst þá sem halda með "Manahestri"!
Magnús Geir Guðmundsson, 6.9.2007 kl. 00:35
Ég hef aldrei týnst, bara stundum falið mig um stundarsakir. Yfirleitt eftir embarrasíng bommertur. Saklaus núna!
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 6.9.2007 kl. 01:18
Cantona kom fyrir smápening, eða 1.2 milljón punda. Ég las einu sinni bók um feril Ferguson hjá United þegar að hann var búinn að vera með liðið í 16 ár. Þar segir hann einmitt frá því þegar hann sagði þremur kollegum sínum frá því yfir mat að hann væri að fá Cantona og þeir ætluðu ekki að trúa því vegna þess hversu lág upphæðin var.
Ég vil hins vegar taka það fram að ég er ekki Unitedmaður heldur Charlton aðdáandi og stoltur af því.
Hins vegar hefur Ferguson gert mistök á sínum ferli eins og líklega allir stjórar í bransanum.
Eiríkur Guðmundsson, 6.9.2007 kl. 02:40
Ég er nu ekki með neinn fyrirlestur, bara að benda á aðrar hliðar á málunum ef það er í lagi, þú hlýtur að geta tekið því? T.d. fittaði Forlan aldrei inn í þetta United lið. Hann stóð sig alltaf betur í spænska boltanum, þannig er það nú bara, enda enski og spænski boltinn allt öðruvísi. Hann hefði eflaust getað hjakkast endalaust hjá United, skorað eitt og eitt mark ef hann hefði fengið að taka vítin.
Varðandi Cantona þá töldu margir Ferguson vera ruglaðan að fá hann til liðsins, vandræðapési. En áhættan borgaði sig...eitt og eitt karatespark fellur í skuggann af mörkunum sem hann skoraði
Léleg kaup síðari ára eru að mínu mati Verón, DjembaDjemba og Kleberson. Það er nú talað um að hann hafi óvart keypt vitlausan Kleberson! Chelsea toppuðu þetta svo með því að kaupa Verón vitandi það að hann gæti ekkert í enska boltanum...
Jon Hrafn (IP-tala skráð) 6.9.2007 kl. 08:34
Kaupa Park og nota hann ekki rétt, maðurinn getur hlaupið endalaust í 90-180 mín. alltaf að tussast með gamla Giggs af því hann er svona goðsögn og selur peysur og breskur.
Kaupa framherjan Alan Smith og nota lítið og helst á miðjunni.
Richardson og Flecher als ekki að gera sig hér í hittifyrra
En það er töff hvernig hann hefur reynt að spara í gegnum árin en stundum of mikið
Markmenn milli Smichkel og Van Der Sar
Hargraves og Carrick nátturulega allt annað mál en Flecher ásamt smá samba frá Nani Anderson Tevez og Ronaldo.
Mér finnst það nú ekkert mistök að losa sig við menn með störnustæla:
Beckam, Nistelray og Stam. Þjálfarinn ræður PUNKTUR
En maðurinn hefur gert margt svo gott fyrir liðið en Veron, Forlan og SambaDjemba voru augljóslega mistök
Johnny Bravo, 6.9.2007 kl. 09:29
Getur nú ekki verið Helga guðrún að þú hafir þurft að fela þig,nema þegar þú varst lítil haha! (eh, minni!)
Takk fyrir það Eiríkur, en þarna fyrir 15 árum eða svo voru 1,2 m. ekki smápeningar, ruglið sem síðar hefur viðgengist í verðlagningu fótboltamanna ekki alveg hafið hygg ég. En Þetta eru víst svona smá fyrirlestrar hjá þér Jón Hrafn, en jújú alveg í góðu með það, skemmtir mér vel að þínir líkir láti móðan mása! Finnst þú reyndar gera allt of lítið úr Forlan,munurinn á milli deilda í Evrópu alltaf að minka, þannig að þessi skyring þín heldur nú ekki alveg,auk þess sem Urugaymaðurinn og reyndar Veron á köflum líka, stóðu sig vel. SVo áttu ekki að gera lítið úr vítaspyrnum, mörkum skoruðum úr þeim, það er ekki öllum gefið að vera góð vítaskytta. Johnny, veit ekki alvetg með S-Kóreumanninn, hann verið óheppin með meiðsli, en kannski er ekki öll nótt úti með hann, en hjá PSV var hann víst mjög góður.Átti líka fína spretti í einhverjum leikjum á sl. tímabili ef ég man rétt!
Magnús Geir Guðmundsson, 6.9.2007 kl. 12:42
Anderson á eftir að verða MAGNAÐUR!!! sjáiði bara þegar ronaldo kom til utd hann spilaði bara smá og smá í einu þangað til að hann spilaði sig inn í fasta liðið þannig verður það með Anderson :)
mananiutd (IP-tala skráð) 7.9.2007 kl. 21:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.