Ekki af baki dottin frekar en fyrri daginn!

Ég verð nú að viðurkenna það, að Guðjón Þórðarson er einn af mínum uppáhaldsmönnum í íslenska boltanum og það verður ekki tekið af honum hversu snjall þjálfari hann er!
En kannski finnst honum of gaman að tala og segir því stundum of mikið, þegar orðatiltækið "Fæst orð hafa minnsta ábyrgð" á best við!
En skárra er nú satt best að segja að blessaður karlinn tali bara mikið núorðið, en sé ekki í líkamlegum átökum líka eins og fyrr, er brennivínið var á góðri leið með að eyðileggja hann!

Þótt löngu sé dottin úr djammi,
sig duglega hefur í frami
mína léttir hann lund,
á leiðindastund
Gaui Þórðar með gjammi!


mbl.is Guðjón undrast að Bjarni sé ekki í landsliðshópnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Guðjón er ekkert hættur að drekka. Hann drekkur bara í hófi. Og hófin eru víða. 

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 6.9.2007 kl. 00:29

2 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Ha!?

En þú segir nokkuð og veist auðvitað lengra en nef þitt nær!

En það skýrir þá ýmislegt!

Magnús Geir Guðmundsson, 6.9.2007 kl. 00:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband