Tíđindi tvenn og ţrenn, međ örlitlu tuđi í bland!

Hálsbólga!

Í fyrsta skipti í örugglega 3 eđa 4 ár, er hálsbólga ađ rembast viđ ađ ná fótfestu í mér!
Ţetta eru já svo merkileg tíđindi, ađ ekki er hćgt annađ en greina frá! Og hef reyndar ekki einu sinni fengiđ kvef í háa herrans tíđ!

Soundspell í póstinum!

Eyfirski afdalaćttađi grínistinn Ţorsteinn Briem, fađir unga söngdrengsins ótrúlega, Alexsanders, gerđi sér lítiđ fyrir og sendi mér glćnýja skífu međ stráknum og félögum hans í Soundspell! Algjört rugl ađ senda slíkum asna sem mér plötur, skil bara ekkert í manninum, en á skífuna verđur vel hlustađ og svo orđ sett niđur hér á ţessari "merku" bloggsíđu!

Meiri músíkgleđi!

Vinur minn til óteljandi ára, hann Gústi Sunderland, kom svo fyrir stuttu međ fangiđ fullt af geislaskífumolum handa garminum mér, sem smátt og smátt eru ađ sýjast inn í taugakerfiđ, međ vaxandi ánćgjuáhrifum! ERu ţćr međ Álfadrottningunni Eivoru, Smashing Pumpkins og sćnsku "Íslandsvinunum" í Peter bjorn og John!
Bćttust ţćr í hóp annara góđra skífa međ bćđi Incubus og annara Svía (og meir rokkađari!) Hellakopters,s sem hin magnađa kjarnorkukvinna Gústa útvegađi oss af sinni afburđa góđmennsku og greiđasemi!
tónlistarleg hamingja mín er ţví töluverđ í augnablikinu, ţó önnur hamingja sé minni! (nema í boltanum auđvitađ!)

...Og svo ađ óréttlćti heimsins!

Jájá, grćđgin rćđur ríkjum, örykjar og einstćđar en ćđislegar mćđur hafa ţađ sítt og ríkisstjórnir allra tíma eru vondar, en nenni ekki ađ nöldra meir um ţađ, enda lítil sem engin tíđindi!
En Grímseyjarferjan er auđvitađ hneyksli, segi ţađ og skrifa, en ţađ eru ekki mikil tíđindi lengur, ja, nema kannski ađ ég skuli lýsa ţví yfir!

Og loks er ţađ Saxi!

Saxafónleikarinn svakalegi fyrir austan, Einar Bragi, sćkir um ađ gerast bloggvinur, er rokin ađ samţykkja umsóknina!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 218040

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband