Hvað gera Chelsea án Lampards?

Já, vondar fregnir að líkum fyrir þá "himinbláu" og nú er spurningin hvernig liðið stendur sig án hans, sem er ekki aðeins aðalmarkaskorari liðsins að undanförnu, heldur leikstjórnandi liðsins og varafyrirliði!
Liverpool hefur staðið það af sér enn sem komið er, að báðir fyrirliðarnir hafa meiðst, þeir Gerard og Carragher, nú reynir semsagt örlítið á það sama hjá bikarmeisturunum.
Þeir hafa reyndar ekkert verið sannfærandi í mótinu hingað til með Lampard innanborðs, en haft mikla heppni með sér og jafnvel dómara líka, eins og í jafnteflinu gegn Liverpool!
mbl.is Frank Lampard meiddist á æfingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Spila fótbolta ?    En ekki hvað????????

Mr goodfellow (IP-tala skráð) 31.8.2007 kl. 18:39

2 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Þú ert líttfyndin lagsmaður!

Magnús Geir Guðmundsson, 31.8.2007 kl. 21:40

3 identicon

Skiptir engu, hann hefur ekkert sýnt og er ofmetinn leikmaður.

Aðalmarkaskorari???  jú tók vítið á móti Liverpool en sást annars ekki að hann væri inná

Símon (IP-tala skráð) 31.8.2007 kl. 22:38

4 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Það gilti líka um mestallt Chelsealiðið á móti Liverpool. SVo er bara staðreynd, hvort sem hann hefur verið slappur eða ekki, að hann hefur skorað flest mörkin fyrir liðið í síðustu leikjum. Lesa nú vandlega það sem skrifað er!

Magnús Geir Guðmundsson, 31.8.2007 kl. 22:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband