28.8.2007 | 22:05
Bestir á Englandi í dag!
Held að engum blöðum sé um að fletta, að Liverpool séu sterkastir á Englandi í dag!
Úrslitin hefðu alveg eins getað orðði 10-0!
Þó var engin Gerrard, Carragher, Alonso, Torres, Pennant, Voronin eða Torres í liðinu!
Að vísu var mótspyrnan ekki mikil að sönnu, en alveg greinilegt að leiðin liggur ekkert nema upp á við að því er virðist hjá Liverpool!
Úrslitin hefðu alveg eins getað orðði 10-0!
Þó var engin Gerrard, Carragher, Alonso, Torres, Pennant, Voronin eða Torres í liðinu!
Að vísu var mótspyrnan ekki mikil að sönnu, en alveg greinilegt að leiðin liggur ekkert nema upp á við að því er virðist hjá Liverpool!
Stórsigur hjá Liverpool | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ahahaha....þessi var góður. Einn sigur á móti einhverju rusl-liði segir ekkert um getu þeirra enda hefur það sýnt sig
að þegar á reynir þá gera þeir í brækurnar....spyrjum að leikslokum.
Áfram Notts County!! :)
Gulli (IP-tala skráð) 28.8.2007 kl. 22:50
Ég er nú bara hissa að þessi Gulli sem gaf sitt komment hér á undan hafi komist i gegnum ruslpóstvörnina en mamma hans hefur hjálpað honum eflaust að reikna það! Ef menn hafa eitthvað á milli eyrnanna annað en skilti sem stendur pláss til leigu, þá er það alkunna að Liverpool FC hefur sýnt þann besta árangur enskra knattspyrnuliða í Evrópu undanfarin þrjú ár!
Að viðurkenna það ekki er barnaskapur og vottur af mikilli minnimáttarkend og hananú!
Sami Hyppia sannaði sitt hlutverk enn og aftur hjá Liverpool og hann á ennþá töluvert inni þrátt fyrir misgott gengi seinasta vetur.
En þetta tímabil verður án ef mikil vatnaskil fyrir Liverpool og eigum við eftir að hefja hetjulega baráttu á enska meistara titilnn.
Kær kveðja,
Óli Kr.
Óli Kr. (IP-tala skráð) 29.8.2007 kl. 06:08
Það verður gaman að fylgjast með toppbaráttunni í vetur, það verða þrjú lið að berjast við toppinn, Man Utd, Liverpool og Chelsea!
Áfram Hamburger Sport-Verein (HSV)!!! BlitzKrieg!
Gunnar Wiencke (IP-tala skráð) 29.8.2007 kl. 10:51
Já Gulli, svona rusllið á borð við Reading, Portsmouth og Man City, ekki satt?
Annars skulum við, Óli Kr., ekki gera allt of lítið úr "vindganginum" í Man U mönnum, ekki svo mikil ástæða til og sumir þeirra eru jú alveg ágætir!Sammála með Hyypia, ekki dauður úr öllum æðum, eins og sást í gær og líka eins gott!
Auðvitað ekki fráleitt hjá þér Gunnar, en ég hef meiri trú á að Arsenal verði skeinuhættir!
Magnús Geir Guðmundsson, 29.8.2007 kl. 15:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.