21.8.2007 | 17:18
Og kannski bara allt í lagi með það!
Hef ekki alveg verið með á nótunum hvað varðar áhuga minna manna! Vissulega mjög góður leikmaður, en átti víst til að standa sig na´nast jafn ílla og hann gat verið góður með Man Utd!
SVo eru allavega fjórir leikenn þegar til staðar sem geta spilað vinstri bakvörð. Ardeloa gerir það núna, með rise fyrir framan sig, sem lengst af hefur sjálfur spilað þarna. Brassinn Aurilio er sömuleiðis góður kostur þarna sem og á vinstri kantinum. svo er það líka argentiski unglingurinn, sem ég man ekki í augnablikinu hvað heitir, sem er fjórði maðurinn. Hann stóð sig víst afburðavel með U19 minnir mig landsliði á HM fyrir skemmstu!
Í dag er staðan annars bara held ég svei mér þá, svipuð um flestar aðrar stöður, þrír til fjórir sterkir kostir, þannig að nú í byrjun móts er ekki nema von að menn séu að spá í hvort nú sé ekki loksins komið að Livrarpollungum að taka titilinn að nýju!?
SVo eru allavega fjórir leikenn þegar til staðar sem geta spilað vinstri bakvörð. Ardeloa gerir það núna, með rise fyrir framan sig, sem lengst af hefur sjálfur spilað þarna. Brassinn Aurilio er sömuleiðis góður kostur þarna sem og á vinstri kantinum. svo er það líka argentiski unglingurinn, sem ég man ekki í augnablikinu hvað heitir, sem er fjórði maðurinn. Hann stóð sig víst afburðavel með U19 minnir mig landsliði á HM fyrir skemmstu!
Í dag er staðan annars bara held ég svei mér þá, svipuð um flestar aðrar stöður, þrír til fjórir sterkir kostir, þannig að nú í byrjun móts er ekki nema von að menn séu að spá í hvort nú sé ekki loksins komið að Livrarpollungum að taka titilinn að nýju!?
Heinze fær ekki að fara til Liverpool | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 218209
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
United verða allavega að losna við hann, ég sé ekki að hann geti spilað aftur fyrir United eftir svona yfirlýsingar.
Magnus (IP-tala skráð) 22.8.2007 kl. 11:08
Þú segir nokkuð nafni, nema að gamli "sörinn" þvingi hann einhvern vegin til að spila, maður veit aldrei ef meiri meiðsli kæmu upp, að ég tali nú ekki um ef ekki fer strax að ganga betur hjá "Rauðu djöflunumn"!
Magnús Geir Guðmundsson, 22.8.2007 kl. 14:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.