Tónlistarunnendur norđan heiđa og ţótt víđar vćri leitađ, vinsamlegast glenniđ upp glyrnur og takiđ eftir!
Ţađ er ekki svo oft sem ég verđ spenntur fyrir tónlistarviđburđum hér í bć, en er ţađ nú heldur betur ţessa dagana!
EFtir slétta viku verđa nefnilega ansi hreint merkilegir tónleikar haldnir á Grćna hattinum međ söngkonu sem vissulega hefur látiđ í sér heyra annađ veifiđ gegnum tíđina auk ţess ađ spila listavel á pianó, en hefur samt allt of lítiđ gert af ţví og međ löngum hléum á milli!
Hér er ég ađ tala um Húsavíkurmćrina Jóhönnu Gunnarsdóttur, sem á sínum tíma tók tvívegis ţátt í Söngkeppni framhaldsskólanna, fyrst 1995 er hún lenti í fjórđa sćti og 1998, er hún lenti í ţriđja sćti ásamt systur sinni Sigurveigu og vinkonunni Láru Sóleyju Jóhannsdóttur og vakti í bćđi skiptin verđskuldađa athygli fyrir fagra og agađa söngröddina!
Munu tónleikarnir hefjast stundvíslega kl. 20.30 og verđur ađgangseyrir kr. 1000.
Sér til fullţingis viđ tónlistarflutningin mun Jóhanna hafa trió skipađ afbragđstónlistarmönnum og reyndum.
Fyrrnefnd Lára Sóley Jóhannsdóttir, vinkona úr gömlu heimahögunum á Húsavík, spilar á fiđlu, en stúlkan sú er vćgast sagt sprenglćrđ í klassiskum frćđum međ meiru hér heima og í Bretlandi, ţar sem hún snéri til baka frá fyrir um ári. Hefur hún m.a. leikiđ einleik međ Sinfóníuhljómsveit Norđurlands svo eitthvađ sé nefnt.
Margot Kíís er fćdd og upprunnin í Eistlandi, en fluttist hingađ eins og fleirra tónlistarfólk frá Eistrasaltslöndunum, til ađ kenna Íslendingum söng og hljóđfćraslátt. Hefur hún búiđ á Íslandi í um sjö ár og er nú m.a. kennari á Akureyri. Leikur hún á pianó í trióinu.Plata međ söng hennar mun svo vera ađ koma út.
Stefán Ingólfsson er síđan ţriđji međlimurinn í trióinu hennar Jóhönnu og spilar hann á bassa. Hefur hann víđa komiđ viđ í hljómsveitabransanum, en mér er hann einna minnistćđastur í blúsbandi međ feđgunum Pétri Tyrfings og Gumma gítarsnillingi syni hans, tregasveitinni m.a.
Yfirskriftin á tónleikunum er einfaldlega Sumartónleikar og mun ţar kenna ýmisa grasa á efnisskránni, djass í léttari kantinum, poppballađa auk klassiskra íslenskra laga sem flestir eđa allir munu ţekkja. Erlendu lögin munu svo mörg eiga ţađ sammerkt ađ hafa heyrst í kvikmyndum eđa koma úr söngstykkjum. (sem gildir reyndar líka um ţau íslensku!)
Um bloggiđ
Pælt um heima og geima
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.