Hver er sinnar gćfu smiđur!

Hversu oft hafa ríkjandi ensku meistararnir tryggt sér sigur á síđustu mínútum, jafnvel sekúndum, í leikjum sínum gegnum tíđina? Ótal sinnum!Slíkt er líka einkenni á meistaraliđum, ţau gefast aldrei upp, eiga auđvitađ sína slćmu leiki, en vinna ţá jafnvel og einmitt međ ţeim hćtti ađ skora sigurmark á síđustu stundu! Ţannig unnu t.d. Man Utd. t.d. sigra á Liverpool og Fulham á útivöllum á sl. tímabili, skoruđu sigurmörk í blálokin í leikjum ţar sem andstćđingarnir voru mun betri, en báru ekki gćfu til ađ skora.En í fyrsta leik tímabilsins í dag, snérist ţetta ađ luta viđ, mótherjarnir í Reading héldu einu stigi, ţrátt fyrir ađ spila nćr helming síđari hálfleiks einum fćrri! Fyrirsögnin kviknađi er úrslitin voru ljós og "re´ttlćtinu hafđi ekki veriđ fullnćgt" eins og Logi Ólafsson orđađi ţađ fannst mér nokkuđ skrýtilega er Man Utd fékk hćttulega aukaspyrnu á lokasekúndunum, einmitt til ađ endurtaka margleikin og ofansagđan leik.
Réttlćti er nefnilega ekki til í fótbolta sem og mörgum fleiri íţróttum. Og í ţessum leik voru heimamenn sannarlega sinnar eigin gćfu smiđir!
Hahneman markvörđur auđvitađ mikil fyrirstađa, en Utd getur samt fyrst og fremst bara kennt sjálfu sér um, ţ.e. leikmenn liđsins, ađ sigur vannst ekki!
mbl.is Tíu leikmenn Reading héldu jöfnu á Old Trafford
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband