11.8.2007 | 16:29
Þrír útisigrar vekja athygli¨!
Þetta byrjar bara með nokkrum látum og þrír útisigrar auk auðvitað sigurs Sunderland á Tottenham, vekja mesta athygli. Mest auðvitað tap "Íslendingafélagsins" West Ham, vond byrjun svo ekki sé fastar að orði kveðið!
Ýmsir hafa spáð Newcatle velgengni eftir slakt tímabil og meiðslaríkt í fyrra, þessi sterku úrslit í Bolton lofa góðu um það! Blackburn vann svo þriðja útisigurinn, ansi athygliverðan, snéru leiknum við og unnu eftir að hafa lent undir gegn liði Garreth Southgate, sem ýmsir telja að eigi að geta staðið sig í vetur.Svo er að sjá hvort mínir menn í Liverpool ætla strax að standa undir væntingum gegn Aston Villa í Birmingham, leikurinn nýhafin!
Í 1. deildinni vinna Stoke góðan útisigur í Cardiff, á Robbie Fowler og Co.! VEkur það mesta athygli mína þar.
Ýmsir hafa spáð Newcatle velgengni eftir slakt tímabil og meiðslaríkt í fyrra, þessi sterku úrslit í Bolton lofa góðu um það! Blackburn vann svo þriðja útisigurinn, ansi athygliverðan, snéru leiknum við og unnu eftir að hafa lent undir gegn liði Garreth Southgate, sem ýmsir telja að eigi að geta staðið sig í vetur.Svo er að sjá hvort mínir menn í Liverpool ætla strax að standa undir væntingum gegn Aston Villa í Birmingham, leikurinn nýhafin!
Í 1. deildinni vinna Stoke góðan útisigur í Cardiff, á Robbie Fowler og Co.! VEkur það mesta athygli mína þar.
West Ham tapaði fyrir Manchester City á Upton Park | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 16:33 | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 218211
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fannst ansi áhugavert að Arnar "auli" Björnsson gat ekki hætt að hvarta undan Kasper Schmeichel þrátt fyrir að vera öruggur í flestu sem hann gerði. Arnar hvartaði undan þegar þessi ungi markvörður hljóp ekki útí fáránlegar fyrirgjafir, kvartaði yfir því að hann hleypur af línunni þegar hann fer og nær gegnumbolta, kvartati undan því að hann gerði endalaus mistök þrátt fyrir að fá ekkert mark á sig og engin mistök sem nokkur nema Arnar sá.
Vissulega heldur Arnar enn titlinum "vitlausasti lýsandi landsins"
Sigmundur (IP-tala skráð) 11.8.2007 kl. 19:32
Jájá, ARnar fer í taugarnar á ýmsum, á þér greinilega og víst er að hann mætti vanda sig stundum í lýsingunum. SAmt er hann nú aðalkallinn þarna á Íþróttadeild Sýnar, einhverra hluta vegna!
Magnús Geir Guðmundsson, 11.8.2007 kl. 21:28
Halló, bara minna á að Man. City er líka í deildinni, ha, og þeir unnu Kexa og fél. !!!!!!!
Guðni Ólason, 12.8.2007 kl. 23:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.