5.8.2007 | 20:23
Þetta er "EKKI FRÉTT"!
N'u finnst mér fyrir alvöru vera farið að halla undan fæti hjá elskubestaMogga!
Hvenær í dauðanum hefur það fyrr talist frétt, að sól skíni á Akureyri, ég bara spyr?
Hún skín ALLTAF á Akureyri, það vita nú allir, en vilja bara ekki alltaf viðurkenna það En það kemur bara fyrir, að hún gerir það mismikið og svo hitt, að hún fær stundum smá fýuluköst og felur sig þá bakvið Vaðlaheiðina, en það er nú ekkert að marka slík smá frávik í samhengi heildarinnar!
Moggamenn eru því vinsamlegast beðnir að birta ekki svona "No News Nonesense" framvegis, ef þeir vilja ekki verða að eilífu athlagi!
Farin í síðkvöldssólbaðið mitt!
Hvenær í dauðanum hefur það fyrr talist frétt, að sól skíni á Akureyri, ég bara spyr?
Hún skín ALLTAF á Akureyri, það vita nú allir, en vilja bara ekki alltaf viðurkenna það En það kemur bara fyrir, að hún gerir það mismikið og svo hitt, að hún fær stundum smá fýuluköst og felur sig þá bakvið Vaðlaheiðina, en það er nú ekkert að marka slík smá frávik í samhengi heildarinnar!
Moggamenn eru því vinsamlegast beðnir að birta ekki svona "No News Nonesense" framvegis, ef þeir vilja ekki verða að eilífu athlagi!
Farin í síðkvöldssólbaðið mitt!
Sólin skín á Akureyri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hehehe! Hún er skemmtilega orðuð hjá þér þessi færsla. Þegar ég sá fréttina datt mér í hug að nú þyrfti mamma að baka rúsínulummur og hella upp á sólarkaffi í Furulundinum.
Á uppvaxtarárum mínum í Hjaltadal var það siðurinn þegar fyrst sást til sólar eftir áramót: Að bakaðar voru rúsínulummur með kaffinu. Það kallaðist sólarkaffi.
Jens Guð, 5.8.2007 kl. 22:02
Jájá Jens minn, maður verður líka að "horfa á björtu hliðarnar" eins og Stormskerið söng svo vel um árið! (tja, söng kannski ekki vel þannig séð, en textinn allavega fínn!) þú og þinn oft á tíðum óborganlegi kaldhæðnishúmor líka glöggt dæmi um það! Jamm, sólarkaffin þekkjast víða þar sem Sunna blessunin lætur lítið á sér kræla vegna hárra fjalla allan veturinn, en því er nú ekki að heilsa í "Hamingjubænum" Akureyri!
Magnús Geir Guðmundsson, 5.8.2007 kl. 22:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.