30.7.2007 | 15:32
Svandís og miðjan!
Síðastliðið föstudagskvöld ræddi aldni útvarpsjöfurinn Jonas Jónasson í þætti sínum Kvöldgestum, við eitt af margra mati helsta nýstirnið í íslenskum stjórnmálum, Svandísi Svavarsdóttur. (Gestssonar fv. ráðherra, formanns Alþýðubandalagsins m.m.)
Alveg ágætisspjall eins og svo oft hjá J'onasi, nema hvað eins og stundum áður hjá Svandísi og mörgum fleiri stjórnmálamönnum, sem temja sér að tala og hugsa hratt, þá varð henni aðeins á í orðaflaumnum er henni var mikið niðri fyrir um stjórnmálaumhverfið í dag. Sagði hún eitthvað á þá leið, að "henni þætti augljóst að miðjan í íslenskum stjórnmálum hefði færst til hægri"!?
Nú er ég hvorki innvígður né innmúraður í pólitíkinni, þótt ég hafi haft áhuga á henni frá blautu barnsbeini, því getur einhver merking sem ég kem ekki auga á, verið til í dæminu og fleiri tekið svona til orða?
En ég spyr mig samt, hættir miðja ekki að vera miðja ef hún færist til? Eða tja, hvernig getur miðja ef hún er miðja eiginlega færst til?
Spyr sá sem svo sannarlega ekki veit!
Alveg ágætisspjall eins og svo oft hjá J'onasi, nema hvað eins og stundum áður hjá Svandísi og mörgum fleiri stjórnmálamönnum, sem temja sér að tala og hugsa hratt, þá varð henni aðeins á í orðaflaumnum er henni var mikið niðri fyrir um stjórnmálaumhverfið í dag. Sagði hún eitthvað á þá leið, að "henni þætti augljóst að miðjan í íslenskum stjórnmálum hefði færst til hægri"!?
Nú er ég hvorki innvígður né innmúraður í pólitíkinni, þótt ég hafi haft áhuga á henni frá blautu barnsbeini, því getur einhver merking sem ég kem ekki auga á, verið til í dæminu og fleiri tekið svona til orða?
En ég spyr mig samt, hættir miðja ekki að vera miðja ef hún færist til? Eða tja, hvernig getur miðja ef hún er miðja eiginlega færst til?
Spyr sá sem svo sannarlega ekki veit!
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
-
Jens Guð
-
arnar valgeirsson
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Big Fats Slim
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
Brynjar Davíðsson
-
Einar Bragi Bragason.
-
Eva Benjamínsdóttir
-
Eygló
-
Gulli litli
-
Heiða Þórðar
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Hildur Sif Thorarensen
-
Hlynur Hallsson
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Kristinn Halldór Einarsson
-
Kristín Einarsdóttir
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Kristján Kristjánsson
-
Kristján Logason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Oddur Helgi Halldórsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Rannveig H
-
Sema Erla Serdar
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sjónstöð Íslands
-
Solla Guðjóns
-
Steingrímur Helgason
-
Svala Jónsdóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Vefritid
-
Víðir Benediktsson
-
Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Taktu ekki mark á þessu - þetta er enn eitt kommúnistavælið.
Held að það sem hún eigi við er að fólk, eða flestir utan VG allavega, hefur svolítið áttað sig á að endalaus ríkisafskipti og forsjárhyggja, bæði í viðskiptum sem annars staðar, kunna ekki góðri lukku að stýra.
Skrýtið hvað henni fannst samt hlutirnir ganga vel og allt vera fínt þegar hún var sjálf í borgarstjórn, en núna er allt ómögulegt...
Ingvar Valgeirsson, 30.7.2007 kl. 15:48
He he, já, þetta er óheppilegt orðalag hjá Svandísi, sem hefur reyndar ekki verið mjög áberandi í pólitíkinni undanfarið.
En auðvitað er miðjan alltaf í miðjunni, nema hvað!
Svala Jónsdóttir, 30.7.2007 kl. 16:44
Haha, Ingvar Eyfirðingur, naumast að þú ert farin að slá mikið á pólitísku strengina, átt nú frekar að halda þig við gítarsins glæstu!
En blessaður vertu, veit auðvitað hvað hún "syngur" bara fyndið hvernig margir í hennar röðum tala stundum hraðar en þeir hugsa, fyndið!
Heyrðu, held nú að hún hafi ekki verið í borgarstjórn áður, en var framkvæmdastjóri hjá VG í reykjavík. Fullt af liði úr öllum flokkum hrifið af henni, karlskarfurinn Ingvi Hrafn (eða var það Yngvi?) dýrkar hana til dæmis!
Og þú ert bara hress?
Magnús Geir Guðmundsson, 30.7.2007 kl. 16:45
Haha, elsku SVala mín, þetta var nú aldeilis aukaánægja fyrir mig, þú dast bara inn þarna á milli mín og tónlistardrengsins um leið og ég smellti á "Senda" áðan! Og ert þá bara Í MIÐJUNNI hahahahaa! Hef annars alltaf svo gaman af þegar fólk lætur svona "Snilli" út úr sér og dauðsé eiginlega eftir því að hafa ekki safnað mörgu slðíku skemmtilegu sem ég hef heyrt í gegnum árin.
Magnús Geir Guðmundsson, 30.7.2007 kl. 16:54
Svala!
Spurning núna hvort þú sért ekki bara orðin "Miðpunktur alheimsins!?"
Magnús Geir Guðmundsson, 30.7.2007 kl. 16:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.