Óvænt! - En þó ekki!

Þá er nokkuð svo spennandi Íslandsmóti lokið og heimamaðurinn Björgvin Sigurbergsson sigraði.
Að sumu leiti óvænt, Björgvin ekki verið svo áberandi allra síðustu misserin, en hann var þó einn af þeim sem ég taldi hugsanlega geta blandað sér í baráttuna, sem "Einn af þeim gömlu!" Og vel að merkja, heil tólf ár liðin frá því björgvin vann sinn fyrsta titil og sjö hygg ég frá því sá síðasti á undan þessum vannst!
Ef mig misminnir ekki, þá vann Siggi Palli, Sigurpáll Geir SVeinsson, einmitt sinn fyrsta titil af þremur, árið á undan fyrsta titli björgvins, 1994. Sigurpáll átti einmitt góðan endasprett núna og endaði í fjórða sæti!
mbl.is Björgvin Íslandsmeistari í fjórða sinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 217981

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband