22.7.2007 | 17:01
Æ, þessir leiðinda Ribbaldarapparar!
Í mínu hugskoti á öll tónlist rétt á sér og það eigi að virða, alveg burtséð frá hvaða smekk maður hefur. En mikið leiðast mér flestir þessara svokölluðu "Gangster Rapgaurar" sem útleggja má sem Ribbaldarapparar á ástkæra ylhýra! Ímynd þeirra og oftar en ekki kvennfyrirlitning er eitthvað sem er ekki að mínu skapi! Þessi náungi sem hingað hefur komið og spilaði víst fyrir björgúlf Thor, er nú einn af þeim og alltaf í slúðurfregnum sem hann væri Brittny Spears eða marriah Carey! Get bara sem best orðað það svo. Ákveðin ég afgreiddi pent,
ef einhver mig spyrði.
Mér finndist 50 cent,
ei fummaura virði!
Fyrirgefðu Björgúlfur minn, svona er þetta bara!
50 Cent í mál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skrýtið að svona snjall bissnisskall eins og Björgúlfur skuli ekki sjá neitt athugavert við að borga margar milljónir fyrir fimmtíu sent.
Ingvar Valgeirsson, 22.7.2007 kl. 17:07
Haha,Spé er þér tamt, en bæði í gamni og alvöru má sannarlega spyrja að þessu!
annars í bévítans basli með þessa færslu!
Magnús Geir Guðmundsson, 22.7.2007 kl. 18:48
Gleymdi þó að taka fram, að Ice Cube/NWA og Ice-T/Body Count áttu stundum sæmilegustu spretti.
Og vísufjandin þarna í færslunni er í klessu og ég nenni ekki að laga hana þar, en svona á hún að vera.
Ákveðin afgreiddi pent,
ef einhver mig spyrði.
Mér finndist 50 Cent,
ei "fummaura" virði!
Magnús Geir Guðmundsson, 22.7.2007 kl. 19:57
Hann er geggjaður tónlistamaður og ég kann nánast alla hans texta utanaf, þetta er bara svo fynndið, en sumir hafa ekki húmor fyrir smá kvennfyrirlitningu og skotbardögum. Svo horfa hinir sömu á bíómyndir sem eru með sama efni einsog ekkert sé...
Johnny Bravo, 23.7.2007 kl. 03:06
Jájá, Johnny boy, hræsni kerlingin kemur víða við, en ég var nú fyrst og síðast að segja, að mér innst ímynd þeirra ekki sniðug.
Magnús Geir Guðmundsson, 23.7.2007 kl. 13:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.