20.7.2007 | 21:43
Þjóðþrifamál!?
Það þyngist óneitanlega á mér brúnin við þessa lesningu!
Í eðli mínu er ég frjálslyndur og lítt lögbannasinnaður, en í nokkrum málum þó mjög varfærin og þenkjandi.
Það gildir einmitt um áfengismál, ég hef einfaldlega of mikla og það neikvæða reynslu af vþí, að ég get ekki fellt mig við skoðaniir eins og að "Bjór og léttvín eiga að fást í matvörubúðum, enda bara meir og meir hluti af daglegum þörfum fólks"!? 'i þessum og svipuðum dúr tala menn út og suður og vilja svo ef það hefst ekki strax, þá bara lækka "þetta allt of háa verð"!
Hvernig væri að þetta ágæta forystufólk okkar í stjórnmálunum, snéri sér nú í alvöru af öðrum og nauðsynlegri þjóðþrifamálum, áður en mögulega kemur að þessu! Drattast til dæmis til að afnema stimpilgjöldin, sem út í eitt hefur verið óskapast yfir jú að séu ósanngjörn, en standa samt enn þrátt fyrir góð pólitísk loforð um að afnema þau!Nefni ég með þeim aðeins eitt dæmi af mörgum sem frekar ætti að huga að heldur en opinberu álagi á áfengi. Alls kyns gjöld og tollar á landbúnaðarvörum ýmsum er annað dæmi.
En nei, pólitískur keilusláttur að sumri, er frekar vænlegur heyrist manni á "Blautari vígstöðvum"!
Og trúa mennn því í alvöru, að það muni ekki hafa áhrif ef verðið lækkar og eru menn virkilega á því að það sé réttlæting á að lækka álagninguna, að setja meiri pening í forvarnir á móti!? Hvernig gengur það dæmi upp, kannski eins og kenningar Sjálfstæðismanna, að líkt og með skattalækkunum almennt, skili það meiru í ríkiskassan á endanum, að menn viti í hjarta sínu, að neyslan muni aukast með lægra verði, þannig að eftir allt saman komi meira inn þótt álagningin hafi verið lækkuð? Og þannig gætu menn jafnframt aukið framlögin til forvarna?
Spyr sá sem ekki veit!
En þetta hljómar bara sem hvert annað rugl í mínum eyrum!
Í eðli mínu er ég frjálslyndur og lítt lögbannasinnaður, en í nokkrum málum þó mjög varfærin og þenkjandi.
Það gildir einmitt um áfengismál, ég hef einfaldlega of mikla og það neikvæða reynslu af vþí, að ég get ekki fellt mig við skoðaniir eins og að "Bjór og léttvín eiga að fást í matvörubúðum, enda bara meir og meir hluti af daglegum þörfum fólks"!? 'i þessum og svipuðum dúr tala menn út og suður og vilja svo ef það hefst ekki strax, þá bara lækka "þetta allt of háa verð"!
Hvernig væri að þetta ágæta forystufólk okkar í stjórnmálunum, snéri sér nú í alvöru af öðrum og nauðsynlegri þjóðþrifamálum, áður en mögulega kemur að þessu! Drattast til dæmis til að afnema stimpilgjöldin, sem út í eitt hefur verið óskapast yfir jú að séu ósanngjörn, en standa samt enn þrátt fyrir góð pólitísk loforð um að afnema þau!Nefni ég með þeim aðeins eitt dæmi af mörgum sem frekar ætti að huga að heldur en opinberu álagi á áfengi. Alls kyns gjöld og tollar á landbúnaðarvörum ýmsum er annað dæmi.
En nei, pólitískur keilusláttur að sumri, er frekar vænlegur heyrist manni á "Blautari vígstöðvum"!
Og trúa mennn því í alvöru, að það muni ekki hafa áhrif ef verðið lækkar og eru menn virkilega á því að það sé réttlæting á að lækka álagninguna, að setja meiri pening í forvarnir á móti!? Hvernig gengur það dæmi upp, kannski eins og kenningar Sjálfstæðismanna, að líkt og með skattalækkunum almennt, skili það meiru í ríkiskassan á endanum, að menn viti í hjarta sínu, að neyslan muni aukast með lægra verði, þannig að eftir allt saman komi meira inn þótt álagningin hafi verið lækkuð? Og þannig gætu menn jafnframt aukið framlögin til forvarna?
Spyr sá sem ekki veit!
En þetta hljómar bara sem hvert annað rugl í mínum eyrum!
![]() |
Pólitísk samstaða um lækkun áfengisverðs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
-
Jens Guð
-
arnar valgeirsson
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Big Fats Slim
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
Brynjar Davíðsson
-
Einar Bragi Bragason.
-
Eva Benjamínsdóttir
-
Eygló
-
Gulli litli
-
Heiða Þórðar
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Hildur Sif Thorarensen
-
Hlynur Hallsson
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Kristinn Halldór Einarsson
-
Kristín Einarsdóttir
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Kristján Kristjánsson
-
Kristján Logason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Oddur Helgi Halldórsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Rannveig H
-
Sema Erla Serdar
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sjónstöð Íslands
-
Solla Guðjóns
-
Steingrímur Helgason
-
Svala Jónsdóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Vefritid
-
Víðir Benediktsson
-
Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 218371
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.