Er Kópavogur barnfjandsamlegur?

Sit og hlusta á hádegisfréttir RÚV ađ gömlum vana.
Fyrsta fregnin er um rosalega aukningu á miđur góđum málum tengdum börnum og unglingum í Kópavogi, afbrotamál ţeim tengd aukist um tugi prósenta og kynferđisafbrotamál á annađ hundrađ prósent!?
Jújú, bćrinn í mikilli sókn, íbúum fjölgar og fjölgar og allt ţađ, en slíkt hefur veriđ ađ gerast víđar, í Hafnarfirđi, Garđabć og austur á landi.
Međ ţađ í huga og kannski fleiri stađreyndir um stjórnunina í Kópavogi, ţá get ég nú ekki varist ţessari spurningu sem er fyrirsögn fćrslunnar!
Svo á ég líka vissra hagsmuna ađ gćta, á ţrjár yndislegar bróđurdćtur sem búa ţarna og eiga tvćr ţeirra samtals sex ung börn!
EF áđurnefndir stađir greina svipađa ţróun hjá sér, kann ţetta ađ hluta ađ vera eđlilegt, svo langt sem ţađ nćr ađ slík vandamál geti talist sem slík. En hvort heldur sem er ţarf einhver ađ taka sig taki, yfirvöld í Kópavogi eđa víđar um land.
Hefur líklega sjaldan eđa aldrei veriđ eins mikilvćgt ađ hlúa ađ fjölskyldugildunum eins og nú, Ísland orđiđ meira og meira opiđ fyrir öllum straumum og stefnum umheimsins, ţar međ taliđ ţeim verstu eins og dćmin sanna og ţessi ţróun međ börn og unglinga í Kópavogi bendir til.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband