66!

Já, nú er mér skemmt!
Grínaðist með það hér að neðan, að kannski væri ég að verða frægur, eða frægari, svona eftir hvernig á það er litið og svosem eftirsóknarvert!
Nema hvað, er allavega komin upp í hið glæsta sæti 66 á blogglistanum, skellti bara upp úr er ég sá það, fæddur ´66 og það á slaginu 6!
Og í dag er liðin sléttur mánuður frá því ég byrjaði þetta brölt, sem svo má bara í hnotskurn orða svona!

Nú mánuð hefur Magnús Geir,
í moði þessu staðið.
Hnoðað saman hörðum leir,
já, hérna elgin vaðið!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Magnús Geir er vinsæll víst. Verður það að játa að heyrist oft frá honum tíst, horskum vísnadáta.

Arnþór Helgason (IP-tala skráð) 10.7.2007 kl. 19:24

2 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Hahaha, sko þig Arnþór!

Reyndar svolítil gáta já seinni parturinn í vísunni, en bestu þakkir!

Magnús Geir Guðmundsson, 10.7.2007 kl. 19:43

3 Smámynd: Jens Guð

  Það er alltaf gaman að lesa vísurnar þínar.  Fyrir mig,  Skagfirðing á sextugsaldri,  er skemmtilegt að lesa prýðisvel ortar vísur.

Jens Guð, 11.7.2007 kl. 01:43

4 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Kærar þakkir sem fyrr Jens!

En ussuss, átt nú ekkert að láta fréttast um árafjöldan, þú sem ert eilífðarunglingur!

Magnús Geir Guðmundsson, 11.7.2007 kl. 14:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband