10.7.2007 | 15:17
66!
Já, nú er mér skemmt!
Grínaðist með það hér að neðan, að kannski væri ég að verða frægur, eða frægari, svona eftir hvernig á það er litið og svosem eftirsóknarvert!
Nema hvað, er allavega komin upp í hið glæsta sæti 66 á blogglistanum, skellti bara upp úr er ég sá það, fæddur ´66 og það á slaginu 6!
Og í dag er liðin sléttur mánuður frá því ég byrjaði þetta brölt, sem svo má bara í hnotskurn orða svona!
Nú mánuð hefur Magnús Geir,
í moði þessu staðið.
Hnoðað saman hörðum leir,
já, hérna elgin vaðið!
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Magnús Geir er vinsæll víst. Verður það að játa að heyrist oft frá honum tíst, horskum vísnadáta.
Arnþór Helgason (IP-tala skráð) 10.7.2007 kl. 19:24
Hahaha, sko þig Arnþór!
Reyndar svolítil gáta já seinni parturinn í vísunni, en bestu þakkir!
Magnús Geir Guðmundsson, 10.7.2007 kl. 19:43
Það er alltaf gaman að lesa vísurnar þínar. Fyrir mig, Skagfirðing á sextugsaldri, er skemmtilegt að lesa prýðisvel ortar vísur.
Jens Guð, 11.7.2007 kl. 01:43
Kærar þakkir sem fyrr Jens!
En ussuss, átt nú ekkert að láta fréttast um árafjöldan, þú sem ert eilífðarunglingur!
Magnús Geir Guðmundsson, 11.7.2007 kl. 14:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.