Ólína hefur mćtur á Mávnum!

Sú margfróđa merkiskona, Ólína Ţorvarđardóttir, fv. Skólameistari Menntaskólans á Ísafirđi, Ţjóđfrćđingur, Kvćđakona, hagyrđingur, margra barna móđir og Bloggari, svo fátt eitt sé nefnt, ritađi í gćr góđa grein á svćđiđ sitt, olinathorv.blog.is til varnar blessuđum Mávinum, sem sćtir nú fćkkunarađgerđum, ef ekki bara útrýmingarstefnu, ađ hálfu yfirvalda í Reykjavík!
Ég hef nú ekki mikla skođun á málinu, veit sem er ađ fuglinn ţessi er ýmsum til ama viđ tjörnina og sýnir grimmd sína viđ Endurnar,en ţetta er jú einu sinni náttúrunnar gangur og Mávurinn hefur ţar sitt hlutverk eins og viđ hin!
Laumađi ţessum Línum inn á bloggiđ hennar og fékk bara gott fyrir hjá konunni frómu!

Hún Ólína, vífiđ ađ vestan,
vágest telur ei mestan.
Ţennan vesalings varg,
međ vođa sitt garg.
Nei, segir hann barasta Bestan!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband