Konur, Ó konur!

Í tilefni dagsins, birtast hér nokkrar hendingar sem settar voru saman fyrir margt löngu.
Til hamingju međ daginn!
.

Konur ég elska, dýrka og dái,
svo dásamlegar á hverju strái.
Ţó ađallega ég eina ţrái,
á ađrar stundum snöggvast gái.

Ţćr margar stuttum kjólum klćđast,
svo kenndir manna óđar glćđast.
Ţá finnst mér best í burt ađ lćđast,
ella “blautar línur” fćđast.

En siđavandar ađrar eru,
aldeilis í raun og veru.
Voldugar ađ hćtti Heru,
holdi sjaldnast flagga beru.

Svo eru hinar, mitt á milli,
sem mestrar kannski njóta hylli.
Ţćr sjaldan valda svaka trylli,
en sveinum veita gleđifylli.

Já, stórar litlar, stinnar mjúkar,
ţćr standa í röđum, trúa ţví mátt.
Feitar og mjóar, frískar og "sjúkar",
svo fallegar allar, hver á sinn hátt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 218059

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband