Reynslan og listfengið sigraði ungliðið!


Þannig var það nú bara, betra liðið sigraði, svo einfalt!
Annaðist þarna enn og aftur, að það skiptir engu hvernig lið hefur "brillerað" og hlotið ómælt lof fyrir, það skiptir bara engu þegar út í svona stórleiki er komið og vitað er með andstæðingin, að hann er á sínum besta degi betri, þó hann hefði kannski ekki sýnt það fram til þessa, eins og raunin var með Evrópumeistarana frá Spáni!

Þeir því óneitanlega sigurstranglegri í úrslitaleiknum gegn Hollandi, en líkt og í kvöld spyrjum við nú samt að leikslokum, ekkert gefið fyrirfram!


mbl.is Spánn leikur til úrslita
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Theódór Norðkvist

Oft er það þannig að liðið með mestu flugeldasýningarnar dettur úr keppninni þegar svona langt er komið. Þá kemur andstæðingurinn betur undirbúinn og það voru Spánverjar sannarlega.

Þjóðverjar hafa sennilega aldrei áður verið liðið sem hefur skinið í riðlakeppninni og á fyrri stigum útsláttarkeppninnar, þvert á móti rétt slefað í undanúrslit eða úrslit. En Spánverjar geta klárað þetta fyrst þeir tóku þennan leik.

Theódór Norðkvist, 7.7.2010 kl. 20:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband