11.6.2010 | 09:48
HM - Hátíđ í bć eđa "helvítis ergelsi?!"
Stórdagur er runnin upp, Heimsmeistarakeppnin í fótbolta karla ađ hefjast í S-Afríku, fyrsti leikur heimamanna gegn Mexikó kl. 14 í dag!
Frakkland og Urugvć mćtast svo í kvöld í seinni leik riđilsins!
Alls 64 leikir sem fram fara á um mánuđi, allir sýndir beint, 46 á Rúv, 18 á S2sport2.
Gleđi er ţetta ómćld fyrir tugţúsundir landsmanna og hundruđir milljóna um allan heim, hátíđ já í bć, en sömuleiđis setur margur landin upp skeifu og hreinlega umsnýst af gremju og ergelsi, ţví til ađ mynda verđa fréttir nú á nćstunni alltaf kl. 18 í stađ 19, ţví seinni leikur dagsins er jafnan kl. 18.
Á niđurskurđartímum ţykir svo sömuleiđis bara hneyksli ađ peningum sé eytt í ţetta "boltabrölt", en ćtli dćmiđ komi ekki bara út í plús á endanum, styrktarađilar og auglýsingar lágmarki allavega kosnađin? Ég held ţađ.
Ţeir sem ekki hafa áhuga og láta keppnina svo fara í taugarnar á sér eiga nú samt ađ eyđilegga ekki fyrir sér sumariđ međ nöldri, margt hćgt ađ gera án gláps og ţeir sem vilja glápa á HM eiga bara ađ fá ađ gera ţađ í sćmilegum friđi!
En um ţessa tvo fyrstu leiki, ţá held ég ađ heimamenn nái jafntefli í ţađ minnsta, en erfiđara er ađ spá um F og U.Gćti fariđ á hvorn vegin sem er, en giska á ađ Frakkarnir hafi ţetta međ harmkvćlum!
Spánn, Brasilía og England eru svo ţćr ţjóđir sem mér finnast langlíklegastar til ađ vinna keppnina, en Argentina, ríkjandi meistarar Ítalíu, ţýskaland, portúgal og Fílabeinsströndin auk kannski Serbiu, eru ţjóđir sem líka gćtu fariđ langt.
Ţađ held ég nú!
Auđveldast ađ mćta Englendingum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Pælt um heima og geima
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.