Brúðkaup ársins!

Jamm, ekki spurning um það!

Hins vegar vekur eitt auðvitað athygli.

Á vænni stund ég velti fyrir mér,
hve veröldin hún gerist ´skrítin stundum.
Að besta fólk á brúðkaupsdegi sér,
blessunar nú óski mest frá hundum?!


mbl.is Jónína og Gunnar í hjónaband
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og það er ekki einu sinni 1. apríl .....

Stefán Sigurðsson (IP-tala skráð) 22.3.2010 kl. 17:12

2 identicon

Ætli Gunnar hafi hætt í trúnni? Ég þekki dæmi þess að öfgafullir prédikarar hafa einn daginn hætt þessu og hreinlega snúið við blaðinu. Veit samt að fyrir 1980 giftist Jónína einhverjum í Bahaia söfnuði.

En þetta dæmi lítur út eins og eitthvað: "Hei þúþarna, ertu til í að giftast mér sem snöggvast?"

Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 22.3.2010 kl. 22:57

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Hólý shit!!

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 23.3.2010 kl. 10:40

4 identicon

Athyglisvert hvað fólk er fljótt og viljugt að dæma aðra.  Hvernig væri að vera jákvæð í fáein augnablik í stað þess að vera með neikvæðni og kaldhæðni.

H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 23.3.2010 kl. 18:12

5 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

HT minn, hérna er nú engin svosem að dæma eða er kaldhæðin, fólki þykir þetta bara mörgu með ólíkindum og hendir óneitanlega gaman af og það er ekki undarlegt í ljósi fyrir hvað þetta fólk já hefur staðið og verið áberandi! Hef ekki hugmynd félagi Húnbogi, en þú gætir alveg eins haft rétt fyrir þér! Mikið rétt Stebbi haha!

Já, mín kæra frú Cesil, þessi brandari hefur gengið að undanförnu, ljótur eða ekki!

Magnús Geir Guðmundsson, 28.3.2010 kl. 23:19

6 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Hi öll. Já margt er nú skrýtið í kýrhausnum. Ekki ætla ég að dæma þetta par enda of oft verið hin dæmda og þekki það hlutskipti. Verð samt að viðurkenna að ég eins og Stefán tékkaði á dagatalinu. Jónina var í einhverjum Bahaia söfnuði þegar hún var ung kona en hverjum hún var gift þá veit ég ekki enda skiptir það varla máli. Það er svolítið skrýtið að hjónaband veki umtal en ekki bara skilnaðir eða framhjáhald. Vonandi veit það á gott og vísbending að fólk dæmir hjónaböndin líka eða hættir að dæma hitt athæfið. Þetta er líka vísbending til þeirra sem eru farnir að stíflast verulega að detoxið virkar á allt losunarsvæðið með óvæntum og gleðilegum árangri hjá sumum. Kær kveðja Kolla hin ógifta

Kolbrún Stefánsdóttir, 29.3.2010 kl. 18:32

7 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Hehehe Kolla, góð ályktun þarna í lokin, kímnigáfan bregst þér ekki frekar en svo oft áður. En auðvitað óskum við parinu alls hins besta, Jónína líka stórfrænka mín. EÆtli hún hafi svo ekki verið gift honum Stefáni Matthíassyni (bróður Sr. Pálma m.a.) þegar þetta var sem þú vísar til?!

Magnús Geir Guðmundsson, 3.4.2010 kl. 18:35

8 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Sall Magnús minn. Ég veit thad nú ekki en ég kannast vìd hann Stefán og audvitad Pálma. Their eru frandur míns fyrrverandi af Hladaattinni á Grenivik. Jú thad kann ad vera ad tad hafi verid hann. Bestu kvedjur til tín frá Spáni thar sem er sól og saela alla daga. :) knús Kolla.

Kolbrún Stefánsdóttir, 4.4.2010 kl. 20:12

9 identicon

Vegna athugasemdar H. T. Bjarnason, verð ég að svara þvi að ég hef kannski hlaupið á mig og orðað athugasemd mína svolítið óheppilega. Það var ekki ætlunin að gera grín að þeim hjónum. Ég kannast við Jónínu, sem nágranna á æskuárum og var hún alltaf jákvæð og dugleg. Hún var stjórnsöm og hafði leiðtogahæfileika. Ég hef nýlega haft spurnir af henni á vinnustað, þar sem hún vann undir annarra stjórn og var þar vel liðin sem fyrirmyndarstarfskraftur. Ég vona að ég hafi verið jákvæður núna en ég skrifa þetta frá hjartanu.

Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 5.4.2010 kl. 10:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband