23.2.2010 | 14:47
Jájá, í sviðsljósið með þig Siv!
Nú geta menn reyndar velt fyrir sér hvað orðið "sviðsljós" merkir nákvæmlega í tilfelli frú Siv hérna, en ég pæli ekki of djúpt í því og segi bara:
Frábær hugmynd finnst það mér,
feykilega græðum.
Í sviðsljósinu sæti hér,
Siv á "Evuklæðum!?"
![]() |
Eigum að nýta sviðsljósið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
-
Jens Guð
-
arnar valgeirsson
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Big Fats Slim
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
Brynjar Davíðsson
-
Einar Bragi Bragason.
-
Eva Benjamínsdóttir
-
Eygló
-
Gulli litli
-
Heiða Þórðar
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Hildur Sif Thorarensen
-
Hlynur Hallsson
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Kristinn Halldór Einarsson
-
Kristín Einarsdóttir
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Kristján Kristjánsson
-
Kristján Logason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Oddur Helgi Halldórsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Rannveig H
-
Sema Erla Serdar
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sjónstöð Íslands
-
Solla Guðjóns
-
Steingrímur Helgason
-
Svala Jónsdóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Vefritid
-
Víðir Benediktsson
-
Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Stundum ertu algjör prakkari Magnús minn.
Annars er Siv flott kona í útliti.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.2.2010 kl. 14:45
Magnús! Þú ert smekklaus á konur ... Siv er best kappklædd ...
Stefán Sigurðsson (IP-tala skráð) 24.2.2010 kl. 16:36
Ekki bara stundum, heldur oftar en ekki, mín ágæta frú Cesil!
Hahaha Stebbi, takk fyrir að segja mér það, ég hafði ekkert gert mér grein fyrir því!
En hugsið ykkur bara, ef hún gæfist í þetta myndu bæði Tjallar og Niðurlendingar froðufella og eflaust keppast við að bjóða betur í að BORGA MEÐ Ísbjörginni?!
Magnús Geir Guðmundsson, 24.2.2010 kl. 17:11
Sif er glæsileg kona bæði flott alklædd og eins á sundbol. Mæli með að við sendum mynd af henni í sjósundinu og sjáum til hvort þessir viðsemjendur okkar átti sig ekki á að á Íslandi býr alvörufólk sem og kvenforkar, eins og Sif er greinilega. Kveðja til þín Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 28.2.2010 kl. 23:00
Fínasta hugmynd, þó ár og dagur sé liðin frá því ég sá Siv bæði klædda vel og lítt!
En semsagt, hún "gaf færi á sér" þarna.
Magnús Geir Guðmundsson, 3.3.2010 kl. 14:07
Sæll félagi Magnús. Já það er auðvitað ekki hægt að sleppa því ef maður liggur vel við höggi eða er útsettur fyrir einhverju glensi. Nú er ég stödd á Flórída að reyna að æfa sveifluna í skítakulda og eina huggunin er að það er líka kalt heima þannig að ég væri ekki að spila þar. Einhvernvegin eru 15 °ekki nóg í Ameríku. Maður er orðinn svo heimtufrekur.
Vona að þú hafir það gott og sjáir Siv bara fyrir þér í minningunni. Það er nú oft meiri ljómi þegar þangað er komið hahah kveðja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 5.3.2010 kl. 15:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.