23.2.2010 | 14:33
Vantar ekki fleira í þetta...?
Finnst listin ekki tæmandi.
Væri ekki til dæmis lag hjá "Nýja Íslandi" að til dæmis:
-Banna alla flokka nema (Borgara)hreyfinguna?
-Leggja niður Veðurstofuna, en lögleiða GOTT VEÐUR?
-Stofna "Bílflautusveit Íslands" með föstu framlagi af fjárlögum?
-BAnna dónaskap, en lögleiða kurteisi? (og þá auðvitað sérstaklega með lögregluna í huga, fólk lúti til dæmis alltaf höfði og þakki Geir Jóni fyrir unnin störf í hvert skitpi sem hann birtist!)
-Öllum sem heita nöfnum á borð við Jóhannes, Jón Ásgeir, Karl, Lýður, Sigurjón, svo ekki sé nú minnst á STEINGRÍMUR, verði harðbannað að eiga nokkurn skapaðan hlut?
-Guð, Mammon, Kölski o.s.frv. verði bannorð í tungunni?
Og þannig mætti áfram telja og gæti ég það í allan dag!
![]() |
Nýtt Ísland vill loka sendiráðum og lífeyrissjóðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
-
Jens Guð
-
arnar valgeirsson
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Big Fats Slim
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
Brynjar Davíðsson
-
Einar Bragi Bragason.
-
Eva Benjamínsdóttir
-
Eygló
-
Gulli litli
-
Heiða Þórðar
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Hildur Sif Thorarensen
-
Hlynur Hallsson
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Kristinn Halldór Einarsson
-
Kristín Einarsdóttir
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Kristján Kristjánsson
-
Kristján Logason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Oddur Helgi Halldórsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Rannveig H
-
Sema Erla Serdar
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sjónstöð Íslands
-
Solla Guðjóns
-
Steingrímur Helgason
-
Svala Jónsdóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Vefritid
-
Víðir Benediktsson
-
Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.5.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 218437
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta eru merkilegar hugmyndir sem koma fram í þessari grein. Ef maður dregur allar þessar hugmyndir saman í eina, þá væri hún eitthvað á þessa leið: Hættið að haga ykkur og breyta eins og Íslendingar.
Ef menn færu eftir þessu, þá lifðum við kannski í réttlátara samfélagi. Og niðurstaðan er þessi: Helsti óvinur Íslendinga eru þeir sjálfir.
Kveðja úr borginni sem fer hægt kólnandi ...
Stefán Sigurðsson (IP-tala skráð) 24.2.2010 kl. 16:35
Burtséð frá þessari léttúð Stebbi, þá eru lokaorð þín laukrétt, í og með bankakreppunni með meiru, vorum við auðvitað fyrst og síðast "eigin (ó)gæfusmiðir" okkar verstu andstæðingar!
Magnús Geir Guðmundsson, 24.2.2010 kl. 17:14
Og það versta er; að þegar kemur að uppgjöri við þessa (ó)gæfusmiði, þá verðum við áfram okkar verstu andstæðingar. Sumir halda því fram að spillingin hafi aldrei verið meiri en einmitt í uppbyggingu landsins eftir hrunið. Þessi þjóð lærir aldrei af eigin mistökum!
Stefán Sigurðsson (IP-tala skráð) 24.2.2010 kl. 17:34
Ja, nú skal ég ekki segja, Mr. S!
Magnús Geir (IP-tala skráð) 25.2.2010 kl. 23:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.