19.2.2010 | 16:33
Endurtekin vandrćđagangur VG á Akureyri!
Fyrir bćjarstjórnarkosningarnar á Akureyri 2006, var skipulega unniđ gegn ţáverandi forystumanni VG í bćnum, Valgerđi Bjarnadóttur og Baldvin H. flugvallarvert međ meiru komiđ ađ međ öllum brögđum.
Nú endurtók sagan sig, Baldvin komiđ frá og Andrea sett inn í stađin!
En sem kunnugt er af fregnum fyrr í dag, hefur ţetta nú dregiđ dilk á eftir sér og formađur VG á Akureyri m.a. sagt af sér vegna ţess ađ gamalkunnugur kraftur, Jón Erlendsson, er settur inn á listan.
Afskaplega vandrćđalegt já, en ţađ sem vekur ţó enn og aftur athygli er ađ fráfarandi formađurinn telur fleira upp en ţetta sem ástćđu afsagnar sinnar úr embćtti og úr flokknum líka, nefnilega ađ meirihluti ţingflokksins skuli hafa samţykkt tillöguna ađ sćkja um ađild ađ ESB!
Mađur spyr sig bara aftur og enn ţegar ţetta er lesiđ, er ţađ virkilega skođun og meining flokksmanna margra í VG, ađ samninga geri ţeir eđa sáttmála, sem ţeir í raun vilja ekki og ćtla ekki ađ standa viđ?
Ađildarumsóknin var einn af stćrri liđum ríkisstjórnarsáttmálans, hví var ţessi formađur VG hér í bć ekki löngu farin fyrst ţetta er ein meginástćđan fyrir ţví ađ hann gengur nú úr flokknum?
Furđuleg og í raun óskiljanleg afstađa!
Baldvin tekur ekki sćti á lista VG | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Pælt um heima og geima
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 218308
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.