Færsluflokkur: Heilbrigðismál
6.12.2013 | 08:00
Jamm, Kuldaboli bítur...En til er ráð...!
Húnvetningar og aðrir geta nefnilega nælt sér í eintak af LIMRUROKK, skemmtiskruddunni vænu og fyrr en varir tekur blóðið að renna örar!
Fæst hjá Eymundssonverslununum í Austurstræti í Reykjavík og á Akureyri.
Verslun Tunnunnar á Siglufirði.
Skagfirðingabúð á Sauðárkróki.
Smekkleysu, Laugavegi 35 í Reykjavík.
Svo má líka setja athugasend hérna ef menn vilja hafa samband og fá eintak "Beint frá bónda!"
Annars gefur fregnin manni þetta tilefni til viðbragða!
Nú er fjör á Fróni,
frystir bráðum hér,
eflaust undan jóni,
Einari og MÉR!
24 stiga frost í Húnaþingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.11.2009 | 14:17
Karlmenn eru heimskir, veiklyndir, vitlausir....Margir hverjir!
Femínistar segja KSÍ hafa brugðist | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heilbrigðismál | Breytt s.d. kl. 14:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
28.9.2009 | 20:19
Ekki þó í mér get ég sagt ykkur!
Öðru nær, hef nefnilega skafið af mér um 24 pund eða um 12 kg. sl. fjóra mánuði eða svo!
En þetta er könnun frá '90 til 2007, var nú aldeilis "misléttur" á því langa tímabili.
Keypti mér fyrir nokkrum vikum eitt stykki göngubretti, sem þó er enn að komast almennilega í gagnið.
Algjör snilld held ég slíkt bretti, en í þessu árferði kannski ekki á allra færi að kaupa, kostaði um 120.000 kr... aðeins!
En þetta er langtímafjárfesting, fer ekki í tíma á líkamsrækarstöð, allavega ekki á dagskrá, fyrir kort á einni slíkri auk fata, bensínkosnaðar og fleira yfir veturinn, (8 mán., sept. - mai) borgar maður langleiðina þessa upphæð og brettið því fljótt að borga sig upp.
Auðvitað ekki mikill félagskapur með engum nema sjálfum sér, en þar sem mér líkar ágætlega við mig og finnst ég almennt skemmtilegur, þá er þetta í góðu lagi auk annars!
En því er ekki að leyna, að helsta heilsuvandamál vesturlanda hefur gert sig heimakomið hér sem víðar, óhollusta + ofát = Offita!
Það er hins vegar misskilningur held ég, að orku- og fituríkur matur sé eitt helsta vandamálið. Miklu frekar held ég núna að fenginni reynslu sé,
Sykurinn, hvíta hveitið og saltið!
Atkins heitin var ekki svo vitlaus skal ég segja ykkur!
Pundið þyngist í Íslendingum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.8.2009 | 17:37
Endurtekið efni?
Já svei mér þá, axlarbrotnaði blessaður forsetinn ekki einmitt líka þarna um árið er hann reið út með Sveini Eyjólfs og fleirum? Og gott ef ekki ást hans til Doritar var þá ekki nýtilkomin líka?
En hvað sem því líður, þá óskum vér Ólafi auðvitað góðs og skjóts bata og bætum þessu við!
Ó- hér setti að mér not,
eflaust skolfið hefur grundin.
En endurtekin axlarbrot,
Ólafs dæmast "Skilorðsbundin"?!
Forsetinn í aðgerð í morgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.5.2009 | 15:01
Svara skal kalli!
þarf í mörgu að vasast.
Gríðarmagn nú gefi blóð,
svo geti áfram slasast!
Fólk hvatt til að gefa blóð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.3.2009 | 20:04
Árni Helga!
Í fréttum RÚV áðan kl. 7 var sagt frá því að á laugardaginn var hefði bindindisfrömuðurinn og sjálfstæðismaðurinn dyggi með meiru, árni Helgason, orðið 95 ára hefði hann lifað.
bjó Árni seinni hluta ævinnar í Stykkishólmi og þar var um helgina hafldið ungmennaskákmót í minningu hans. (semsagt ekki bara landsfundur Frjálslynda flokksins þar í bænum um helgina)
ÉG er nú bara að reifa þetta, því á meðan fréttinni stóð, rifjaðist upp að Árni var líka góður hagyrðingur og orti meðal annars mjög fræga vísu um þá dellu sem margur gengur með (og þá reyndar ekki hvað síst hægrimaðurinn) að hófdrykkja sé skynsamlegt og æskilegt fyrirbrigði!?
Læt ég hana koma hér til gamans.
hófdrykkjan er heldur flá,
henni er íllt að þjóna.
Hún er bara byrjun á,
að breyta manni í róna.
6.3.2009 | 15:09
Menn eiga bara að "hjálpa sér sjálfir" ef ekki vill betur!
Ekki aðeins hefur mér lengi þótt siðferðilega rangt að kaupa sér blíðu einhverrar kvinnu (nú eða karls þá í þeim tilvikum sem það getur átt við) heldur finnst mér það bara ósköp mikill aumingjaskapur að leggja í slíkt!
Ekki þó eins og margur myndi kannski álykta, vegna ótilgreinds ófríðleika, fötlunar eða einvhers annars, heldur bara finnst mér það andlegur aumingjaskapur hreinn og klár. Eru þeir sem þannig eru þenkjandi og stunda slíkt ílla komnir og ættu já bara sem best frekar að "geta hjálpað sér sjálfir" með handaflinu og fleiru, frekar en leggjast svo lágt!
Sjálfsfróun er annars svo holl og góð almennt talað og það vita nú líka flestir sæmilega velgefnir einstaklingar!
En semsagt, líkt og með að leyfa ekki sölu á bjór og léttvíni í matvörubúðum, er ég alveg með á því að kaup á vændi verði ekki leyfð heldur.
Skora á stjórnvöld að leggja bann við vændiskaupum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.2.2009 | 23:06
Erotík!
Með hörund svo hrífandi,
hárlokka sindrandi
Álfmeyjan yðandi
eggjar mig seyðandi
Blíðleg og biðjandi,
bíður mín liggjandi
Með barma svo beljandi,
og brúnhnetur æpandi.
Og ég...
...stekk
SEKK!
23.1.2009 | 17:37
Velkomin heim frú Ingibjörg og vonandi fer þér nú að batna!
Ingibjörg Sólrún komin heim | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heilbrigðismál | Breytt s.d. kl. 18:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
19.1.2009 | 22:39
Stelpur, ef þið skilduð ekki vita..!?
Þó ég segi sjálfur frá,
svalur er nú, ekki smá!
Margar enda "Millur" á,
mætið bara til að fá...
...ÞAAAAAÐ!!!
Ríkir menn betri í rúminu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.2.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 218311
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar