Færsluflokkur: Sjónvarp
1.4.2011 | 22:02
Dugleysi, dómaraskandall, DRAMATÍK?!
Þarna var já bara allt sem slíkan þátt á að prýða, dugleysi beggja liða á köflum, N-þingsverja t.d. í leikhlutanum afdrifaríka og fulltrúa Akureyrar í flokkaspurningunum, þekkja ekki eina af þekktari sögum gamla testamentisins um fall Jeríkó, sem reyndist upphafið af endinum hjá þeim og þar með glæstum endaspretti N-þ. Sannkölluð dramatík þarna á ferð.
En vþí miður og því bölva nú harðir Akureyringar, að dómarinn átti nú sinn þátt í að Þingeyingar sigruðu, gaf þeim rétt fyrir vítaspark, sem þó er ekki sama orð og vítaspyrna burtséð frá því að um sömu framkvæmd er að ræða!
Dómaraskandall? Kannski, en svona er þetta nú stundum, dómaragreyin geta gert og gera líka mistök!
![]() |
Norðurþing sigraði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sjónvarp | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Mér er nú eins og þáttarstjórnandin myndi eflaust orða það "andskotans sama um hvað hann sjálfur muni kanski kjósa eftir viku í Reykjavík"
Það er hans einkamál og skiptir þar engu hver hann er í mínum augum!
En það voru þessi orð í fyrirsögninni að ofan úr munni frú Nordal sem fyrst og síðast vöktu athygli mína og fólk ætti að taka rækilega eftir, því þarna sýnir einn þingfulltrúi D nákvæmlega það sem honum í raun og veru býr í brjósti, fellir grímuna og sýnir sitt rétta andlit.
Andlit þess sem ekki skammast sín í raun, en bölvar í hljóði og skammast yfir "klaufaskapnum" sem flokkurinn hefur "orðið fyrir" eða ætti ég að segja "tæknilegu mistökunum?!"
Hvet alla til að skoða þáttin er hann verður tilbúin á netinu, eða endursýndur aftur á stöðinni, en þessi orð lét konan falla í kjölfar vangavelta Ingva Hrafns um vonda stöðu D víða um land, viku fyrir sveitastjórnarkosningarnar.
![]() |
Ingvi Hrafn á bandi Jóns Gnarr |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sjónvarp | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
3.3.2010 | 14:32
"Lítið já og Litríkt"
Fegurðarsamkeppnin um Ungfrú reykjavík um liðna helgi hefur aldeilis vakið umtal sem kunnugt er og þá fyrir djörf og efnislítil undirföt sem keppendur voru í á sérstöku myndbandi.
Ein góð vinkona min sagði þetta einfaldlega bara "ljósblátt" svo mér varð að orði:
Í myndbandinu Svala sá,
sínar stöllur ófáar,
spranga næstum engu á,
eiginlega "Ljósbláar?!"
Sjónvarp | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.12.2009 | 23:42
Þar hafa menn það!
Og forsetin mun ekki hafna lögunum,ég tel nú engar líkur á því.
Upp úr í umræðunni stendur svo hræsnin og lýðskrumið í D liðum sérstaklega og vil ég þar nefna Pétur Blöndal sem gott dæmi, mannin sem alla tíð hélt uppi áróðri fyrir þeim fjárglæframöguleikum, sem urðu raunin og eru rætur bankahrunsins og þar með þessum Icesaveleiðindum!
En nú þýðir lítið annað en að bíta á jaxlin og bölva í hljóði, taka staðreyndunum eins og þær blasa við og takast á með vilja og fullum krafti í komandi glímu!
![]() |
Alþingi samþykkti Icesave |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.11.2009 | 22:17
Íllt umtal betra en ekkert!
Lélegt!
![]() |
Þátturinn tekinn af dagskrá |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sjónvarp | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
14.7.2009 | 16:13
"Vatn á myllu kölska"!
farin er á ný að hrópa.
"Komi aftur kóngur vor,
kappsfullur með allt sitt þor
Svo bölvuninni burtu megi sópa"
![]() |
Skorað á Davíð á Facebook |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sjónvarp | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.5.2009 | 22:35
GAman, en er ekki All Out Of Luck, samt miklu betra lag!?
Án þess að ætla að vera mjög leiðinlegur á gleðistund, þá verð ég nú að segja það, að SElmadísin var með einhvern vegin miklu meira "kjöt á beinunum" þarna í Jerusalem fyrir tíu árum, þetta lag mun varla lifa eins vel og All Out Of Luck!?
En eins og þar stendur,
TIL HAMINGJU ÍSLAND og auðvitað alveg sérstaklega með að hafa EKKI UNNIÐ!
![]() |
Ísland í 2. sæti í Moskvu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sjónvarp | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
12.5.2009 | 22:58
En vonandi verða "Hinir síðustu ekki fyrstir"!?
Fylgdist óvenjilengi með undankeppnini að þessu sinni og þótti bara sumt alveg bærilegt, fannst til dæmis ánægjulegt hve hefðbundin popp og rokklög heyrðust með almennilegu hljóðfæraspili, t.d. frá Sviss og Armeníu ef ég man rétt, nema að það hafi verið Andora?
Hroði og sóðaskapur sem mætti banna mín vegna, tölvuforritun og vélrænutrommur!
![]() |
Mikil ánægja með úrslitin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sjónvarp | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
16.3.2009 | 20:04
Árni Helga!
Í fréttum RÚV áðan kl. 7 var sagt frá því að á laugardaginn var hefði bindindisfrömuðurinn og sjálfstæðismaðurinn dyggi með meiru, árni Helgason, orðið 95 ára hefði hann lifað.
bjó Árni seinni hluta ævinnar í Stykkishólmi og þar var um helgina hafldið ungmennaskákmót í minningu hans. (semsagt ekki bara landsfundur Frjálslynda flokksins þar í bænum um helgina)
ÉG er nú bara að reifa þetta, því á meðan fréttinni stóð, rifjaðist upp að Árni var líka góður hagyrðingur og orti meðal annars mjög fræga vísu um þá dellu sem margur gengur með (og þá reyndar ekki hvað síst hægrimaðurinn) að hófdrykkja sé skynsamlegt og æskilegt fyrirbrigði!?
Læt ég hana koma hér til gamans.
hófdrykkjan er heldur flá,
henni er íllt að þjóna.
Hún er bara byrjun á,
að breyta manni í róna.
Sjónvarp | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
24.2.2009 | 21:02
Og hvað með það!?
voruð þið að hlusta á Kastljós?
Ekki ég, þannig að vel getur verið að það hafi verið merkilegt að fé hafi verið flutt úr dótturfélagi. En veit það bara ekki, las heldur ekki fréttina, því eins og þar stendur..!
Ég tel það tímaeyðslu,
að tala við þennan mann.
Frekar lægi í leiðslu
og létist vera hann!?
Mér skilst víst, að til séu einmitt einhverjir sem vilja eða vildu allavega vera þessi ónefndi maður!
![]() |
Fjármagnsflutningar Kaupþings höfðu mikil áhrif á Bretana |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sjónvarp | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
-
Jens Guð
-
arnar valgeirsson
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Big Fats Slim
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
Brynjar Davíðsson
-
Einar Bragi Bragason.
-
Eva Benjamínsdóttir
-
Eygló
-
Gulli litli
-
Heiða Þórðar
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Hildur Sif Thorarensen
-
Hlynur Hallsson
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Kristinn Halldór Einarsson
-
Kristín Einarsdóttir
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Kristján Kristjánsson
-
Kristján Logason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Oddur Helgi Halldórsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Rannveig H
-
Sema Erla Serdar
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sjónstöð Íslands
-
Solla Guðjóns
-
Steingrímur Helgason
-
Svala Jónsdóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Vefritid
-
Víðir Benediktsson
-
Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar