Færsluflokkur: Íþróttir
23.6.2007 | 14:59
SIGURPÁLL GEIR SVEINSSON!
![]() |
Tveir fyrrum Íslandsmeistarar í baráttunni á Arctic open |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 15:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.6.2007 | 23:53
Fagnað með stolti!
Umgjörðin enda frábær, fallegt síðkvöld og fleiri áhorfendur en nokkru sinni á kvennalandsleik!
Og það sem meira er, yfirgnæfandi líkur orðnar á að liðið nái þeim merka árangri að leika í úrslitakeppni EM árið 2009!
Það er reyndar nokkuð skrýtið hvað undankeppnin dreifist á langan tíma, næsti leikur ekki fyrr en í ágúst, úti gegn Slóveníu, en næsti heimaleikur ekki fyrr en eftir um ár!?
En hvað sem því líður, fögnuður og gleði með sönnu stolti fer um mann eftir svona glæstan sigur!
![]() |
Fimm marka sigur Íslands á Serbum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.6.2007 | 00:33
Tangodans á teignum!
Sigurvegarinn Cabrera frá Argentínu, kom nokkuð svo á óvart og sigraði og má því segja að nokkur Tangódansspor hafi verið stígin á teignum í kvöld!
Annars er þessi tæplega 38 ára gamli golfleikari, líkari sjóuðum iðnaðarmanni, en kannski dæmigerðum golfara, stór og þrekvaxinn á velli og með stóra og þykka hramma!
En svona er golfið, þar geta hinar fjölbreyttustu týpur náð langt og það á ýmsum aldri. ER aldursdreifingin reyndar óvíða meiri í nokkurri annari afreksíþrótt en í golfinu!
![]() |
Cabrera sigraði á opna bandaríska meistaramótinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.6.2007 | 22:09
Púff! Sigur, en mikið svakalega...
Það tókst sem allir óskuðu, handboltalandsliðið í karlaflokki náði að gera það sem þarf, eins og þeir sungu um forðum, sigra SErba með minnsta mun, 42-40!
Punkturinn þar með settur yfir I-ið, glæsta íþróttahelgi, kvennalandsliðið vann glæstan sigur í undankeppni EM í fótboltanum í gær, vann Frakka sem eru í 7. sæti heimslistans, 1-0 og sigurinn svo í kvöld!
En einu sinni sem oftar þurftu handboltadrengirnir að gera nánast út af við mann áður, gerðu nánast "Heiðarlega tilraun" til að glutra niður unnum leik, voru með ein 6 mörk í forskot lengst af í seinni hálfleik, en heppni og e.t.v. fleiri mistök Serbana réði því á síðustu sekúndum, að úrslitin féllu "réttu megin"!
Maður er því ekki alveg sáttur, púlsinn alveg í botni enn og blóðþrýstingurinn sömuleiðis, áreiðanlega 110-150!Alveg svakalegt!
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.6.2007 | 16:10
Húrra fyrir stelpunum!!!
Íslenska kvennalandsliðið var rétt áðan að sigra hið franska, 1-0!
STórglæsilegur árangur og stóreykur möguleika liðsins að ná í úrslitakeppni EM!
Hvernig væri nú svo í framhaldinu, að menn gæfu bara stelpunum sviðið, flykkjast á þá leiki sem eftir eru á heimavelli, en hætta þess í stað draumórakröfum og væntingum í garð karlaliðsins!?
Á hinn bóginn verður þetta hins vegar líka að teljast góður upptaktur fyrir stóra karlahandboltaleikinn á morgun í höllinni á sjálfum Þjóðhátðíðardeginum, þar er krafan skýr og raunhæf eftir naumt eins marks tap í SErbíu, að komast í úrslitin á EM í NOregi næsta vetur.
ÁFRAM ÍSLAND!!!
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.6.2007 | 22:48
Skin og skúrir
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 22:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.6.2007 | 00:40
Sökkvandi svart-hvítar hetjur?
Ja hérna, ja hérna!
Þótt einn ríkasti maður landsins sé stytta og stoð félagsins, flestir af bestu einstaklingunumséu innan raða þess, jafnvel að höfuðpaurar nýrrar ríkisstjórnar séu báðir í því, þá getur bara Knattspyrnufélag Reykjavíkur, KR, ekki skorað mörk, ekki spilað heilan leik sem lið, hreinlega ekki unnið einn fjárans leik!!!
1 stig er útkoman hjá Vesturbæjarstórveldinu eftir 6 umferðir, þ.e. þegar einn þriðji mótsins er spilaður, sem í upphafi var nánast ógjörningur láta sér detta í hug!
EF ég væri svarin óvinur KR-inga hefði ég nú bara hlakkað yfir þessu og hæðst, til að mynda sýnt kvikindishátt og minnkað letrið á "Vesturbæjarstórveldinu" hér að ofan!
En nei, ég kenni í aðra röndina í brjósti um þá, veit sem er að fáir eru dyggari en hinir almennu stuðningsmenn félagsins.Svo hef ég alltaf verið aðdáandi Teits Þórðarsonar, eins og Óla bróður hans og fleiri Skagamanna,mjög góður leikmaður á sinni tíð og hefur afrekað sitt hvað sem þjálfari.
En einvhern neista vantar og nú læðist að manni að eftir tapið gegn FH í kvöld, geti fregna verið að vænta úr herbúðum félagsins.
Lið með leikmenn á borð við Pétur Marteins, Rúnar nýfengin Kristins, Grétar Ólaf,Jóhann Þórhalls og afabarn ríka mannsins, Björgúlf, á að geta gert betur, en núna virðist liðið virka eins og sökkvandi skip!
Það skildi þó aldrei verða...?
Að lokum.
Helga Sig aftur í landsliðið og það strax!!!
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.6.2007 | 00:13
U.S. Open hafið.
Ég gæti þó trúað, að enskur eða ástralskur kylfingur ynni núna, Justin Rose eða Nick Docherty til dæmis frá gamla heimsveldinu og Adam Scott frá samveldisríki þess.
En ég vona að vinur minn Earnie Els vinni!
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
-
Jens Guð
-
arnar valgeirsson
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Big Fats Slim
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
Brynjar Davíðsson
-
Einar Bragi Bragason.
-
Eva Benjamínsdóttir
-
Eygló
-
Gulli litli
-
Heiða Þórðar
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Hildur Sif Thorarensen
-
Hlynur Hallsson
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Kristinn Halldór Einarsson
-
Kristín Einarsdóttir
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Kristján Kristjánsson
-
Kristján Logason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Oddur Helgi Halldórsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Rannveig H
-
Sema Erla Serdar
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sjónstöð Íslands
-
Solla Guðjóns
-
Steingrímur Helgason
-
Svala Jónsdóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Vefritid
-
Víðir Benediktsson
-
Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar