Færsluflokkur: Íþróttir
29.9.2007 | 16:16
Valslimra!
Það glittir á gleðitár,
er glæstar rætast nú þrár
Valsmenn hér vinna
til verðlauna sinna
TITILS eftir 20 ár!
En Víkingar féllu, samúðarkveðjur til allra þeirra!
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.9.2007 | 15:51
Spá mín að klikka en VAlsarar verðugir meistarar!
En fyrir klaufaskap og fleira eru Valsmenn að innbyrða titilinn, að ná því takmarki að verða bæði ríkjandi meistarar í fótbolta og handbolta!
Til innilegrar lukku, mínir ættingjar og vinir í VAl!!!
![]() |
Valur Íslandsmeistari í fyrsta skipti í 20 ár |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
28.9.2007 | 19:46
Spáin rættist
Það gekk semsagt eftir í kvöld, endasprettur baráttuglaðra Eyjamanna kom bara aðeins of seint!
"Sæviðarsundsliðinu" er hér með óskað til hamingju og öllum þess stuðningsmönnum, þar með talin Kristín björg og minn gamli góðkunningi Jón Ólafs hinn GÓÐI!
Í uppgjöri Akureyrarliðanna, höfðu mínir menn sigur, sem hefði getað kostað KA fall, en röndóttir Þróttarar sáu um að svo varð ekki, Reynir Sandgerði féll!
![]() |
Þróttur í Landsbankadeildina - Reynir féll |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 19:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.9.2007 | 14:59
Ekki skal ég...
Fregnir af erfiðleikum Eyjamanna mitt í afreksverkum þeirra í handboltanum og þá sérstaklega í kvennaflokki, hafa allavega verið nokkuð tíðar og liðið held ég a.m.k. verið dregið úr keppni eða málum bjargað fyrir horn á síðustu stundu!
Skortur á liðsmönnum, fé, fólki til stjórnunarstarfa og fleira allt komið til, sem er þó eins og ég segi ekki ókunnugt víðar, en vegna afrekaskrár Eyjamanna, orðið meir áberandi í þeirra tilfellum.
man hreinlega ekki í augnablikinu hvort kvennalið frá ÍBV er með í ár!?
![]() |
Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum þjálfar hjá ÍBV |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.9.2007 | 18:53
Valsmenn léttir í lund - Titillinn í sjónmáli!
Eru komnir með einu stígi meir!
![]() |
Valur sigraði FH, 2:0, og fór á toppinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.9.2007 | 16:25
Í einu orði sagt...
Og er þetta ekki litla systir Gunnars Heiðars markaskorara úr Eyjum? Gæti sem best túað því!
![]() |
Ísland áfram og Berglind með þrennu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
22.9.2007 | 15:55
Spá mín virðist vera að ganga eftir!
Að vísu neita Eyjamenn að gefast upp við hið "ómögulega", að ná þriðja sætinu, unnu góðan og nokkuð óvæntan sigur á Þrótturum, en litlar líkur eru held ég á að Reyni takist að vinna Þrótt meðan Eyjamenn vinna Fjölni! (Miði er samt möguleiki" eins og þar stendur!
En Að mínir menn leyfi KA að redda sér endanlega með því að tapa fyrir þeim, KEMUR EKKI TIL GREINA!
![]() |
Grindavík og Fjölnir upp og Njarðvík bjargaði sér af hættusvæðinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.9.2007 | 20:57
Arsenal sannar sinn styrk, United skrönglast áfram!
byrjunin á deildinni hefur í stórum dráttum staðfest það og í kvöld undirstrikaði Arnsenal mína trú, vann glæstan sigur á hinu geysisterka liði Sevilla, núerandi UEFA bikarhöfum!
Man Utd. heldur hins vegar áfram uppteknum hætti frá deildinni, vinnur lágmarkssigra, þar sem Ronaldo og Rooney komu inn aftur en breyttu nú litlu öfugt við það sem æstir aðdáendur hafa haldið fram. ronaldo gat víst ekkert í leiknum, en gerði samt það sem þurfti, skoraði gott mark sem dugði til sigurs á lánlausum leikmönnum Sporting Lisabon, sem átt hefðu skilið allavega eitt sig!
Önnur athygliverð úrslit voru sigur Rangers á STuttgart og tap Inter fyrir Fenerbache!
![]() |
Gott hjá bresku liðunum í kvöld |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.9.2007 | 19:51
Þróttur og þessi tvö fara upp!
Grindvíkingar hafa verið nokkuð sveiflukenndir í síðustu umferðum, en sönnuðu þarna held ég að þeir hafa á að skipa besta liðinu í deildinni, hvort þeir svo sanna það endanlega í lok móts eða ekki!?
![]() |
Grindavík á toppinn í 1. deild |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
19.9.2007 | 19:43
Framtíð íslensks kvennabolta björt!
Að vísu gekk ekki eins vel hér heima í sumar hjá næsta aldursflokki fyrir ofan í U19 í EM, en þessi árangur nú bætir það upp og rúmlega það!
![]() |
Aftur stórsigur hjá U17 ára kvenna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
-
Jens Guð
-
arnar valgeirsson
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Big Fats Slim
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
Brynjar Davíðsson
-
Einar Bragi Bragason.
-
Eva Benjamínsdóttir
-
Eygló
-
Gulli litli
-
Heiða Þórðar
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Hildur Sif Thorarensen
-
Hlynur Hallsson
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Kristinn Halldór Einarsson
-
Kristín Einarsdóttir
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Kristján Kristjánsson
-
Kristján Logason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Oddur Helgi Halldórsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Rannveig H
-
Sema Erla Serdar
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sjónstöð Íslands
-
Solla Guðjóns
-
Steingrímur Helgason
-
Svala Jónsdóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Vefritid
-
Víðir Benediktsson
-
Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar