Fćrsluflokkur: Bćkur
13.9.2007 | 17:51
Bragi!
Haha, frekar fyndiđ ađ lesa um slíkar fagnandi viđtökur til handa gamla bassaplokkaranum úr Sykurmolunum m.a. og afgreiđslumanninum í Japís!
Á tónlistarblađamannsferli mínum kom ég oft í Japís ţar sem Bragi og Einar Örn unnu. Bragi var alltaf svo hógvćr og lítillátur er ég átti viđ hann orđastađ og heldur erfitt almennt ađ ráđa í hann!
Ţannig hef ég líka svo sannarlega upplifađ ţćr bćkur sem ég hef lesiđ eftir hann, hef eiginlega lítiđ botnađ í ţeim satt best ađ segja!
Leikritin hans ţó auđskildari, en nokkur slík hafa veriđ flutt eftir hann á Rás eitt!
Ţetta virđist safarík saga,
um salinn fór ánćgjukliđur.
En sjálfur í bókum hans Braga,
bara skil hvorki upp né niđur!
Íslenskir höfundar njóta góđs af Bókmenntahátíđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćkur | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
9.9.2007 | 18:27
Bókin lengi ¨lifi!
Líst ansi hreint vel á ţetta, svo lengi sem viđ verđum í sćmilegu stuđi ţarna áriđ 2011!
Reyndar ekkert gaman ađ ţurfa ađ slást viđ Finna um ţetta, ţeir eru svo vćnir og líkir okkur um margt og eiga sannarlega mikla bókmenntahefđ!
ER ég flćktist dálítiđ í Svíţjóđ, var nú eini mađurinn sem ég mćtti á götu og var svo alţýđlegur ađ bjóđa mér upp á sjúss, einmitt elskulegur Finni!
En fleira dútlađi ég í Svđíţjóđ, Gautaborg nánar tiltekiđ, en ađ ţrćđa göturnar, hékk ţar í plötubúđum, fór á tónleika og já, fór svo líka einmitt á hina frćgu Gautaborgarbókamessu, sem ekki er nei eins stór og í Frankfurt, en var samt gríđarlega umfangsmikil og fróđleg!Eyddi ţar örugglega 5 eđa 6 klukkutímum, en náđi ţó ekki ađ kynnast nema hluta ţess sem var á bođstólnum!
En bókaútrás er auđvitađ ţegar hafin, Arnaldur örugglega búin ađ selja núna milljónir af t.d. Mýrinni og Grafarţögn bara í Ţýskalandi. Hallgrímur Helga ţar auđvitađ líka ţekktur, Einar Már líka m.a. Steinun Sigurđar auđvitađ velţekkt í Frakklandi og Sigurđur Pđáls líka o.s.frv. Ţessi dćmi áreiđanlega bara örfá af ţeim sem til greina mćtti koma ađ nefna! yrsa Sigurđar líka međ fína samninga skilst manni međ sínar glćpasögur og nýlega var víst gerđur samningur um útgáfu á bók Árna "Blúsara" Ţórarins Tími nornar einhvers tađar úti líka!Fullt ađ gerast međ íslenskar bókmenntir!
Menningarútrás í vćndum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćkur | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.7.2007 | 14:39
Láki!
Allt í lagi, allt í lagi!
Clint og spagettivestrarnir teljast vart til bókmennta, ekki ţannig séđ ţótt handrit hafi nú fyrst veriđ skrifuđ ađ myndunum!
En til ađ bćta fyrir ţessa "Synd" ţá vil ég tilnefna auđvitađ hina ódauđlegu síreykjandi teiknimyndapersónu
LUKKU-Láka!
Međ honum, óbifandi töffaranum međ rettuna hangandi á vör, ólst ég upp og ţađ án ţess ađ spillast agnarögn!
tókst aldrei ađ byrja á púinu, en fékk ţó lengi vel nóg af ţví óbeint!
Bćkur | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Um bloggiđ
Pælt um heima og geima
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar