28.9.2009 | 20:19
Ekki þó í mér get ég sagt ykkur!
Öðru nær, hef nefnilega skafið af mér um 24 pund eða um 12 kg. sl. fjóra mánuði eða svo!
En þetta er könnun frá '90 til 2007, var nú aldeilis "misléttur" á því langa tímabili.
Keypti mér fyrir nokkrum vikum eitt stykki göngubretti, sem þó er enn að komast almennilega í gagnið.
Algjör snilld held ég slíkt bretti, en í þessu árferði kannski ekki á allra færi að kaupa, kostaði um 120.000 kr... aðeins!
En þetta er langtímafjárfesting, fer ekki í tíma á líkamsrækarstöð, allavega ekki á dagskrá, fyrir kort á einni slíkri auk fata, bensínkosnaðar og fleira yfir veturinn, (8 mán., sept. - mai) borgar maður langleiðina þessa upphæð og brettið því fljótt að borga sig upp.
Auðvitað ekki mikill félagskapur með engum nema sjálfum sér, en þar sem mér líkar ágætlega við mig og finnst ég almennt skemmtilegur, þá er þetta í góðu lagi auk annars!
En því er ekki að leyna, að helsta heilsuvandamál vesturlanda hefur gert sig heimakomið hér sem víðar, óhollusta + ofát = Offita!
Það er hins vegar misskilningur held ég, að orku- og fituríkur matur sé eitt helsta vandamálið. Miklu frekar held ég núna að fenginni reynslu sé,
Sykurinn, hvíta hveitið og saltið!
Atkins heitin var ekki svo vitlaus skal ég segja ykkur!
Pundið þyngist í Íslendingum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Heilbrigðismál | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll meistari. Flottur á því bara hlaupabretti og alles. Ég fór í ræktina í morgun kl 6,30 til að vera með dóttur minni, annars myndi ég alveg eins vilja vera ein. Ég fór síðan í golf eftir vinnu og spilaði fram í myrkur. Semsagt þokkaleg hreyfing á gömlu. Borða ekki sykur, hvítt hveiti eða salt. Samt ekki að losna við þessi tvö kíló sem áttu að fara í sumar. Offita er vissulega að verða mikið vandamál en ég held að það sé meira út af stressi en nokkru öðru. Atkins var það ekki að éta fitu auj auj auj... kveðja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 29.9.2009 kl. 00:06
Haha Kolla, þú ert já ekki bara "makalaus", heldur alveg frábær! Svo ertu hissa að strákar geti orðið skotnir í þér enn?! Og svo væri ég nú í meira lagi spenntur að finna út hvar þessi "rosalega mörgu" og erfiðu aukakiló liggi, erfitt að ímynda sér það allavega miðað við vallarsýn valkyrjunnar að sögn!
Magnús Geir Guðmundsson, 29.9.2009 kl. 15:09
Jú mín kæra, hann var frekar á því, en sleppa sem mest þessu ofangreinda. Mér dettur annars í hug, að þú þyrftir kannski að auka meltinguna tímabundið og kannski auka hlutfall þess sem þú ´borðar á morgnana á kosnað annars, til að ná "hlassinu" af þér?!
Spurning svo líka um reglusemina eða línuna í deginum, hovrt þú borðir ekki nógu reglulega yfir daginn, heldur jú vel í kg. horfinu, en nærð ekki fleiri neinum grömmum af þér?
Magnús Geir Guðmundsson, 29.9.2009 kl. 15:23
Sæll og takk fyrir góð ráð Magnús. Aukakílóin eru í undirhökunni og hnakkaspikinu hahaha. Ég hef reyndar vanrækt morgunverðinn en er að taka á því og píni í mig morgunkorni kl 7 á morgnanna ásamt kaffi og svo skyr eða ávöxt kl 11 og hádegismatur kl 13,30. Þar með er reglan varin og hipsum habs hvenær borðað er það sem eftir lifir dags og þá oft sykursvall á kvöldvökunni. Það er verið að vinna í því núna. Gangi þér vel minn kæri. kveðja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 29.9.2009 kl. 21:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.