23.8.2009 | 21:47
Þetta er orðið verulega spennandi og er afar sögulegt!
Kannski er fólk almennt fyrst núna að gera sér grein fyrir því hvað þetta er virkilega frábært hjá kvennalandsliðinu, að vera komin þarna í úrslitakeppni EM í Finnlandi!
Auðvitað ekkert gefið og víst að riðillinn er svakalegur, en hvað sem því líður og hernig sem fer, þá er maður óumræðilega stoltur af þessum stelpum
Og kannski vinna þær bara á morgun, hver veit? En möguleikin er líka á tapi, jafnvel slæmu, en fyrirfram kemur það auðvitað ekki til greina.
Áfram Ísland og allir við sjáinn kl. fimm á morgun, 17.00!
EM: Sama þó Íslendingar skori fjögur mörk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vandamálið með þetta er að það er verið að blanda einhverjum feminisma í þetta landslið okkar.
Er ekki Þóra Tómasdóttir (systir Sóleyjar Tómasdóttur róttæks feminista) á bak við myndina um kvennalandsliðið? Heyrði jafnframt að fleiri feministar úr innsta hring feministaelítunnar hefðu komið að gerð myndarinnar.
Þetta veldur því að ég og félagar mínir munum hunsa þessa bíómynd og einnig allt sjónvarpsefni tengt kvennalandsliðinu.
Tíusinnum (IP-tala skráð) 24.8.2009 kl. 05:32
Eina manneskjan sem virðist vera blanda feminisma í málið ert þú. Staðreyndin er einfaldlega sú að hér um afreksmanneskjur í íþróttum að ræða og fyrir það eiga þær stuðning skilið. Þóra Tómasard er einfaldlega sjónvarpsmanneskja að gera mynd um íþróttafólk, rétt eins og margir aðrið sjónvarpsmenn.
svo ég held að það sé óþarfi að vera kasta fram svona sleggjudómum og reyna frekar að hafa mannsæmandi vit til að minna félaga þína á það líka, og styðja svo bara íþróttafólkið okka.
Áfram Ísland Í EM
h. Rán (IP-tala skráð) 24.8.2009 kl. 10:50
veit ekki betur en það hafi verið gerð heimildamynd um karlalandsliðið í handbolta er það þá karlrembur sem gera það ?Tíusinnum hættu þessu endemis bulli og leifðu okkur sem viljum að vera stolt af þessum frábæra árangri kbennalandliðs okkar að komast á EM
Gunna-Polly, 24.8.2009 kl. 11:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.