14.8.2009 | 08:50
Furðuleg leikjaniðurröðun!
Já, það finnst mér nú og eiginlega fáranlegt að slíkum leik sé komið á aðeins nokkrum dögum fyrir stórkeppnina. Nú gæti þetta reyndar reynst "einn af þeim léttu", en ég býð ekki í ef til dæmis ein eða fleiri stelpnanna myndi nú meiðast þarna á laugardaginn!
Get ekki ímyndað mér að slík leikjatilhögun kæmi til greina í karlaboltanum, leikur í undankeppni HM um tíu dögum fyrir upphaf úrslitakeppni EM!?
En þetta er allt saman mjög spennandi, ekki vantar það. Um 5000 manns mættu á karlaleikin í fyrrakvöld, vináttuleikin við Slóvaka, allavega sá fjöldi ætti að mæta á morgun!
Get ekki ímyndað mér að slík leikjatilhögun kæmi til greina í karlaboltanum, leikur í undankeppni HM um tíu dögum fyrir upphaf úrslitakeppni EM!?
En þetta er allt saman mjög spennandi, ekki vantar það. Um 5000 manns mættu á karlaleikin í fyrrakvöld, vináttuleikin við Slóvaka, allavega sá fjöldi ætti að mæta á morgun!
Mikið áreiti betra en ekkert | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er einmitt tíminn sem lið eru að skaffa sér æfingarleiki til að fínpússa liðið og koma stelpunum í gírinn.
Frábært að fá alvöru leik akkúrat á réttum tíma.
Karma (IP-tala skráð) 14.8.2009 kl. 12:58
Fyrsti leikur í undankeppni HM er og verður hvorki nefndur "Fínpúsning eða upphitun" fyrir úrslitakeppni EM og er því ekki sem slíkur á "akkúrat réttum tíma".
Magnús Geir Guðmundsson, 14.8.2009 kl. 15:16
Leikurinn var heilum 9 dögum fyrir fyrsta leik. Landslið spila iðulega æfingaleiki inn í seinustu viku fyrir fyrsta leik á þessum mótum.
Ég kallaði leikinn ekki "Fínpúsningu eða upphitun" skil ekki alveg hvernig þú lest það út úr orðum mínum, kannski ertu að svara einhverjum öðrum en mér?
En það er klárt mál að þessi leikur var á hárréttum tíma og mjög mikilvægt að fá alvöru landslið til að spila seinasta leik við í alvöru leik frekar en að spila æfingaleik við íslenskt félagslið sem hefði væntanlega verið gert annars.
Svona leikjaniðurröðun tíðkast hjá körlunum þó að það tíðkist reyndar ekki í Evrópu.
Karma (IP-tala skráð) 17.8.2009 kl. 16:19
Þú gerðir það nú samt,að tala um fínpúsningu í fyrstu setningu fyrra innleggs, lestu það sjálf eða sjálfur!Jújú, leikurinn gegn Serbíu fór vel og engin meiddist það ég veit, en það er bara ekki rétt að taka svona áhættu með leik, SEM SKIPTIR SVONA MIKLU MÁLI svo stuttu fyrir einn allrastærsta viðbuðr í íslenskri kvennaíþróttasögu, allavega hvað hópa snertir!
Magnús GEir (IP-tala skráð) 17.8.2009 kl. 23:32
Ég las þetta nokkrum sinnum aftur en skil ekki hvernig þú færð út að ég sé að tala um þennan leik sem fínpúsningu eða upphitun.
Ég talaði um lið væru að skaffa sér æfingaleiki til að fínpússa sín lið. Ég er greinilega að meina önnur lið en ekki íslenska sem þarf ekki að skaffa sér æfingaleiki heldur fær alvöru leik.
Ertu illa læs eða bara svona tregur?
Það er nauðsynlegt að liðið sé allra best undirbúið fyrir þetta mót og það næst ekki með æfingaleikjum við ofurslök lið. Fyrir utan það að meiðslahættan er síst minni þegar spilaðir eru æfingaleikir við hægari, slakari og oft klaufalegri/grófari lið.
Karma (IP-tala skráð) 18.8.2009 kl. 11:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.