16.7.2009 | 14:58
Og eru þá ekki bara allir í stuði!?
33-28, það teldist góður sigur í handboltanum!
Nú geta menn annars, hvernig sem líðanin er annars innanbrjósts, farið að hugsa um eitthvað annað í bili, látið Össur og Co. taka til óspiltra ma´lanna fyrst og síðan allir bara samtaka í að smíða góða aðildarumsókn!
Nú, þá kemur í kjölfarið bara í jlós hvort eða hvað ESB vill koma til móts við okkur og ef það verður lítt, þá verður náttúrulega engin samningur gerður og þá munu hinir hugsanlega fúlu í dag bara taka gleði sína að nýju! En þá verður heldur engin þjóðaratkvæðagreiðsla, en einn misskilningurinn eða blekkingin eftir því hver hefur á málum haldið, hefur gengið út á að þjóðin væri bara komin sjálfkrafa "í gin ESB ljónsins" ef ekki yrði fyrst af atkvæðagreiðslu um hvort sækja ætti um.
tveir þingmenn Borgarahreyfingarinnar, Birgitta og Þór greiddu atkvæði með fyrri tillögunum um foratkvæðagreiðsluna og skilyrta þjóðaratkvæðagreiðslu, en sögðu nei við aðildarviðræðunum, alveg þveröfugt við það sem þau boðuðu fyrir kosningar um að ekki væri hægt að taka afstöðu til ESB nema einmitt að loknum slíkum viðræðum. Leitt að horfa upp á það!
Þrír B liðar, Siv, Guðmundur snillingur Steingríms (sem hefði þó átt að halda sig "heima" í S) og svo Birkir varaformaður greiddu atkvæði með, sá síðarnefndi flutti sína bestu tölu sem ég hef heyrt!
Jamm, það held ég nú!
Nú geta menn annars, hvernig sem líðanin er annars innanbrjósts, farið að hugsa um eitthvað annað í bili, látið Össur og Co. taka til óspiltra ma´lanna fyrst og síðan allir bara samtaka í að smíða góða aðildarumsókn!
Nú, þá kemur í kjölfarið bara í jlós hvort eða hvað ESB vill koma til móts við okkur og ef það verður lítt, þá verður náttúrulega engin samningur gerður og þá munu hinir hugsanlega fúlu í dag bara taka gleði sína að nýju! En þá verður heldur engin þjóðaratkvæðagreiðsla, en einn misskilningurinn eða blekkingin eftir því hver hefur á málum haldið, hefur gengið út á að þjóðin væri bara komin sjálfkrafa "í gin ESB ljónsins" ef ekki yrði fyrst af atkvæðagreiðslu um hvort sækja ætti um.
tveir þingmenn Borgarahreyfingarinnar, Birgitta og Þór greiddu atkvæði með fyrri tillögunum um foratkvæðagreiðsluna og skilyrta þjóðaratkvæðagreiðslu, en sögðu nei við aðildarviðræðunum, alveg þveröfugt við það sem þau boðuðu fyrir kosningar um að ekki væri hægt að taka afstöðu til ESB nema einmitt að loknum slíkum viðræðum. Leitt að horfa upp á það!
Þrír B liðar, Siv, Guðmundur snillingur Steingríms (sem hefði þó átt að halda sig "heima" í S) og svo Birkir varaformaður greiddu atkvæði með, sá síðarnefndi flutti sína bestu tölu sem ég hef heyrt!
Jamm, það held ég nú!
Samþykkt að senda inn umsókn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju Magnús!
Guðbjörn Guðbjörnsson, 16.7.2009 kl. 15:05
Minn ágæti tenórsöngvari með meiru, sömuleiðis! En þetta var jú bara fyrsta skref í átt að einhverju sem kannski verður að veruleika og kannski ekki. Rétt að halda því kyrfilega til haga!
Magnús Geir Guðmundsson, 16.7.2009 kl. 15:45
Aha. Láta Össur smíða góða aðildarumsókn. In your dreams. Ég er þó sammála þér um það að Gummi Steingríms á að vera hjá sínum gömlu félögum í Samfylkingunni.
Guðmundur St Ragnarsson, 17.7.2009 kl. 03:15
Ekkert draumórakennt við það GStR, en auðvitað munu mjög margir koma að þessu, bíddu bara og sjáðu til!
Magnús Geir Guðmundsson, 17.7.2009 kl. 09:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.