13.6.2009 | 21:47
´"Ég er tvegg' ára trítill...
...í tilveru bloggsins,
Heimskur, haldlítill,
hirðingi goggsins!
Ég á semsagt tveggja ára bullogblaðurafmæli á Moggablogginu
og ætla bara svei mér þá ALLS EKKI að hætta að því tilefni!
Þetta er nefnilega svo gaman, lenda í röfli, fá yfir sig skæðadrífu skamma og skætings bara vegna þess að mannlífskannanir eru mér kærar (eins og að kanna innræti aðdáenda viss enks fótboltafélags, sem fyrsti stafurinn í er Manchester) gera öðrum bloggurum lífið leitt eða skemmtilegt eftir atvikum, atast í stelpum allra kynslóða o.s.frv. o.s.frv...
Hef reynt margt afar skemmtilegt og fróðlegt og sumt raunar alveg sprenghlægilegt í öllum sínum alvarleika sem nú skekur þjóðina.
Aðeins einum öðrum bloggara hefur svo við mig mislíkað,að hann hefur lokað á mig, en það er engin annar en hinn sjálfsskipaði sérfræðingur þjóðarinnar númer eitt í peningamálum og raunar lausnum við öllum hennar vanda,
MR. LOFTUR ALTICE ÞORSTEINSSON/altice.blog.is.
Er þar á ferð jú hámenntaður herra, en er í raun mikið til "Simpatískt Sjallagrey", sem vill kalla aðra öllum íllum nöfnum, en þolir ekki annara gagnrýni og að af alvöru sé staðið upp í hárinu á honum.
En eins og KK syngur, "Svona eru menn.." og verða bara að fá að vera það.
Til hamingju "Sjálfurég" með daginn!
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við Sir Alex óskum þér hjartanlega til hamingju með daginn !
Brattur, 13.6.2009 kl. 22:05
til hamingju með tveggja ára afmælið meistari. og endilega haltu áfram að rífa kjaft. á fullu.
hvernig gengur þórsurunum?..
arnar valgeirsson, 13.6.2009 kl. 22:29
Til hamingju með daginn meistari og bloggvinur!
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 13.6.2009 kl. 23:22
Þakka ykkur sömuleiðis!
Bið samt ekki að heilsa karlinum B, nema að hann skildi vilja bjóða mér á völlin!?
Addi minn, þú veist að þeir eru í ræsinu núna, eða svo gott sem, samt ekki ennþá öll nótt úti enn!
Þú ert indæl góða leikkona, að kasta á mig kveðju!
Magnús Geir Guðmundsson, 13.6.2009 kl. 23:40
Gjöf í tilefni dagsins:
http://www.youtube.com/watch?v=s2_sH64Fmac&NR=1
Yes yes yes (IP-tala skráð) 13.6.2009 kl. 23:46
Gratjú með áfangann meistari.
Megir þú blogga sem lengzt, mezt & bezt...
Steingrímur Helgason, 13.6.2009 kl. 23:52
Til hamingju með bloggafmælið og þó ennþá frekar til hamingju með að vera á bannlista hjá Lofti.
Jens Guð, 14.6.2009 kl. 00:29
Til hamingju félagi.
Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 14.6.2009 kl. 00:40
Til hamingju með bloggafmælið. Megir þú blogga þangað til að þú gefur upp andann og rennur saman við eilífðina ....
Stefán Sigurðsson (IP-tala skráð) 14.6.2009 kl. 08:57
Þetta síðasta þykir mér nú ekki hvað síst vænt um, takk innilega Eyjó minn og skilaðu kveðju til baka til snillingsins! Sömuleiðis gaman að heyra þeta með þig sjálfan, til lukku, vissi það ekki frekar en þú haha!
Bestu þakkir til ykkar hinna, steini, Húnbogi og Stebbi, sá síðastnefndi mætti alveg kíkja oftar og koma með heimspekileg innlegg eins og þetta núna!
Og Jens, þín sérstaka kveðja auk hins er ekki amaleg!
Og loks til hins gjafmilda en feimna YYY (eða hinnar?) takk, alltaf gaman að fá gjafir, en hef ekki "opnað" hana enn!
Magnús Geir Guðmundsson, 14.6.2009 kl. 13:28
Til lukku, minn kæri. Megirðu blogga áfram um ókomin ár!
Hvaða Lofti dettur í hug að bannfæra þig?
Lára Hanna Einarsdóttir, 14.6.2009 kl. 13:31
Bestu þakkir mín góða og fagra vinkona!
Tja, þessum, þú hlýtur að kannast eitthvað við hann!
Magnús Geir Guðmundsson, 14.6.2009 kl. 13:55
Hvernig litist þér á það annars sem slúðrað er um núna í Betuveldi, að fá Torres í MU? Fegurðarstuðullinn myndi allavega rísa á OT ekki satt?
Magnús Geir Guðmundsson, 14.6.2009 kl. 14:01
Þessum hvaða? Gleymdirðu að linka?
Mér litist ágætlega á að fá Torres, hann er góður sparkari. Ég læt öðrum eftir að meta fegurðarstuðul boltans. Kolbrúnu Bergþórs, kannski? Mér er slétt sama um útlitið ef hæfileikarnir eru á sínum stað.
Lára Hanna Einarsdóttir, 14.6.2009 kl. 14:24
Fyrirgefðu, nafnið fór fram hjá mér í færslunni. Þetta er Loftur A.Þ. sé ég. Vertu stoltur af því.
Lára Hanna Einarsdóttir, 14.6.2009 kl. 14:31
Hehe, vissi að þú myndir bregðast svona við með Torres, gat bara ekki setið á strák mínum sem stundum fyrr. En láttu samt ekki svona, þér finnst hann nú pínu...!?
Ja, veit nú ekki um stoltið, en fannst þetta mjög fyndið hjá karlinum í ljósi þess hvernig hann leyfir sér sja´lfur að haga sér og þá ekki síður á annara síðum en eigin!
Magnús Geir Guðmundsson, 14.6.2009 kl. 15:39
Nú er ég búin að smella YYY, af hverju þetta lag og á ég að þekkja þig!?
Magnús Geir Guðmundsson, 14.6.2009 kl. 19:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.