Garpur orđs og ćđis!

Mér brá satt best ađ segja mjög í brún er ég las um andlát Hákonar Ađalsteinssonar sl. laugardagskvöld, en ţá um morgunin hafđi systursonur hans og bloggvinur vor, Víđir Benediktsson, sett niđur nokkrar línur um farin frćnda!

sailor.blog.is.

Hákon ţekkti ég ţví miđur ekki persónulega, hef ţó haft tćkifćri til er viđ höfum mćst á förnum vegi eđa veriđ staddir í sama húsi, ađ heilsa upp á hann, en ađ ţví varđ bara ekki. Hins vegar vissi hann örlítiđ af ţessum strák á Akureyri er tekin var ađ belgja sig eitthvađ á velli bragfrćđinnar, ţví "sá stutti" hafđi nefnilega eitt sinn gerst svo djarfur ađ senda međ móđur sinni lítinn barning í tćkifćrisskyni ortan. Var tilefniđ ađ Hákon var fararstjóri í ferđ frá Akureyri alla leiđ austur til Eiđa!
Hljómađi ţetta nokkurn vegin svona.

Upp til hćstu heiđa,
hjörđ ein vill nú skeiđa,
međ Konna "kjaftagleiđa",
fremst í sinni för.
Skal hann allt til Eiđa,
úr öllum málum greiđa,
fjör má og fram reiđa,
skrýddur skáldaspjör!

Tók Hákon framtaki stráksins vel og stóđ auđvitađ undir vćntingum!
En ţótt kynni hafi ekki orđiđ persónuleg, ţekkti ég vel til verka Hákonar, á ljóđabćkurnar hans og bók Sigurdórs sömuleiđis og ótal skipti var ég viđstaddur eđa hlýddi á í útvarpi, hagyrđingamót ţar sem Hákon tók ţátt og fór á kostum međ fleiri snillingum! Ţar sýndi hann líka oft hve mikill sagnamađur hann var líka, hélt fólki hugföngnu međ afbragđsstíl og sinni djúpu og góđu röddu!
Og ćttingjar hans ýmsir hafa svo orđiđ mér kunnugir og ţađ allt frá ţví ég var barnungur. nefni ég ţar helst, ađ systir hans hún Sída, Sigrún, var lengi húsvörđur í íţróttahúsi Glerárskóla ţangađ sem ég kom snemma. Stórmerkileg og góđ kona og vel hagmćlt sem svo margir úr fjölskyldunni af Jökuldalnum!Nýtilkomin tengsl viđ Víđi son hennar nefndi ég hér ađ ofan og annar frćndi, sá landsţekkti grallari međ meiru, Haffi helga, líka nokk svo kunnugur.Ţá má ţess geta, ađ einn frćndin til, Örlygur Hnefill, er sömuleiđis frćndi minn og fleira gćti ég nefnt.
Ýmsar vísur Hákonar hafa mér líkt og svo mörgum öđrum orđiđ minnistćđar og jafnvel fest ţar.
á einu hinna fjölmörgu hagyrđingamóta, voru Hákon og fleiri einmitt látnir yrkja eftirmćlavísur. Og ţađ sýndi vel hve Hákon hafđi mikla kímnigáfu og ţá ekki hvađ síst fyrir sjálfum sér í bland viđ vissa hógvćrđ, ađ hans útgáfa varđ á eftirfarandi nótum.

Hákon var ţekktur, ţađ er jú rétt
og ţegar hann dó var ţađ ljómandi frétt.
Ţeir grétu hann eigi, en glottu viđ tönn
og grófu hann mitt í dagsins önn.

held ađ ţetta hafi veriđ á Vopnafirđi, -Međ íslenskuna ađ vopni- Vopnaskak, er lengi er eđa hefur veriđ haldiđ á Vopnafirđi undir stjórn menningarfrömuđarins Sigríđar Dóru Sverrisdóttur!?
Hákon var sannarlega Garpur bćđi til orđs og ćđis og verđur öllum minnistćđur er honum hafa kynnst á einn eđa annan hátt.
Blessuđ sé hans minning og sendi ég ćttingjum hans hugheilar samúđarkveđjur.


mbl.is Hákon Ađalsteinsson látinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta er harmafregn og mikill skađi. Ég ţekkti Hákon, vorum eitt sinn vinnufélagar.

Húnbogi Valsson (IP-tala skráđ) 9.3.2009 kl. 20:21

2 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Ţú segir ekki Húnbogi, ţá er ég ekki hissa ţótt blundi í ţér bragarkorn annars lagiđ!En viđ hvađ unniđ ţiđ saman, kannski í löggunni á Húsavík? Og skildi snillingurinn hafa ort um ţig eina eđa tvćr?

Magnús Geir Guđmundsson, 9.3.2009 kl. 22:32

3 identicon

Í byggingavinnu á Húsavík, sem ég stundađi flest unglingsárin. Hann ók steypubíl, milli ţess sem hann starfađi í lögreglunni. Ég var líka í steypustöđinni og vann viđ ađ fylla á bílana. Hann átti til ađ gera vísur um vinnufélagana, sérstaklega tvírćđar gamanvísur um stúlkur sem voru í sumarvinnu. Hann dundađi sér viđ ađ breyta "rússajeppa" (UAZ) í húsbíl, sem hann sagđist ćtla ađ nota viđ hreindýraveiđar. Ég segi ţetta vegna ţess ađ sá bíll (ađ ég tel fullvíst) stendur núna viđ nćstu götu, ógangfćr ađ vísu, og mynnir mig alltaf á Konna. Hann rak líka Shell bensínstöđina á Húsavík, ásamt ţáverandi sambýliskonu og var ţá gjarnan spjallađ ţegar tekiđ var bensín. Ég mynnist ţess ekki ađ hann hafi gert vísu um mig.

Húnbogi Valsson (IP-tala skráđ) 10.3.2009 kl. 09:36

4 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Takk kćrlega Húnbogi, virkilega gaman ađ heyra ţetta um ykkar samskipti og um störf garpsins fallna.

Frćndi hans Víđir Ben, sailor.blog.is minnist einmitt á svona dund hjá honum ađ gera gamla hluti upp til endurnýjađarar notkunnar, merkilegt ţetta sem ţú svo segir međ bílinn ţarna í nćstu götu, fortíđin svona ađ koma aftur til ţín.

Magnús Geir Guđmundsson, 10.3.2009 kl. 16:38

5 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Hákon var snillingur

Einar Bragi Bragason., 15.3.2009 kl. 17:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband