6.3.2009 | 15:09
Menn eiga bara að "hjálpa sér sjálfir" ef ekki vill betur!
Ég er og hef aldrei verið mikill talsmaður boða og banna, ekki þannig séð, miklu frekar á því að alls ekki sé allt leyfilegt!
Ekki aðeins hefur mér lengi þótt siðferðilega rangt að kaupa sér blíðu einhverrar kvinnu (nú eða karls þá í þeim tilvikum sem það getur átt við) heldur finnst mér það bara ósköp mikill aumingjaskapur að leggja í slíkt!
Ekki þó eins og margur myndi kannski álykta, vegna ótilgreinds ófríðleika, fötlunar eða einvhers annars, heldur bara finnst mér það andlegur aumingjaskapur hreinn og klár. Eru þeir sem þannig eru þenkjandi og stunda slíkt ílla komnir og ættu já bara sem best frekar að "geta hjálpað sér sjálfir" með handaflinu og fleiru, frekar en leggjast svo lágt!
Sjálfsfróun er annars svo holl og góð almennt talað og það vita nú líka flestir sæmilega velgefnir einstaklingar!
En semsagt, líkt og með að leyfa ekki sölu á bjór og léttvíni í matvörubúðum, er ég alveg með á því að kaup á vændi verði ekki leyfð heldur.
Ekki aðeins hefur mér lengi þótt siðferðilega rangt að kaupa sér blíðu einhverrar kvinnu (nú eða karls þá í þeim tilvikum sem það getur átt við) heldur finnst mér það bara ósköp mikill aumingjaskapur að leggja í slíkt!
Ekki þó eins og margur myndi kannski álykta, vegna ótilgreinds ófríðleika, fötlunar eða einvhers annars, heldur bara finnst mér það andlegur aumingjaskapur hreinn og klár. Eru þeir sem þannig eru þenkjandi og stunda slíkt ílla komnir og ættu já bara sem best frekar að "geta hjálpað sér sjálfir" með handaflinu og fleiru, frekar en leggjast svo lágt!
Sjálfsfróun er annars svo holl og góð almennt talað og það vita nú líka flestir sæmilega velgefnir einstaklingar!
En semsagt, líkt og með að leyfa ekki sölu á bjór og léttvíni í matvörubúðum, er ég alveg með á því að kaup á vændi verði ekki leyfð heldur.
Skora á stjórnvöld að leggja bann við vændiskaupum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Lífstíll, Mannréttindi | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hér talar þú fyrir munn okkar flestra sem höfum ekki fjárhagslega burði til að hafa samskipti við hitt kynið sem útgjaldalið í heimilisbókhaldinu. Á hinn bóginn tel ég jákvætt að vændi sé löglegt VEGNA ÞESS að ég hef séð svo mikið af konum vera að leiða útlendinga út af öldurhúsum og það eru sko sjaldnast neinir "súkkulaðidrengir". Nei, þetta eru alveg ótrúlegustu skrímsli og ég vorkenni þeim svo óskaplega að vera að gera þetta fyrir ekki neitt.
Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 6.3.2009 kl. 17:36
Þetta hafa samtök sem kalla sig "Sexsäljares och allierades nätverk i Sverige" um "sænsku leiðina" að segja:
http://www.sans.nu/engelska/lies.htm
Gulli (IP-tala skráð) 6.3.2009 kl. 19:23
Hehe Húnbogi, skemmtilega orðað í byrjun, en ert samt á báðum áttum heyri ég! Annars þarft þú nú ekkert að hafa áhyggjur yfir höfuð, velkvæntur maðurinn síðast þegar ég vissi!
Og vonandi ertu nú að koma til eftir bévítans óhappið!?
Magnús Geir Guðmundsson, 6.3.2009 kl. 21:56
Jú Magnús, ég er hægt og rólega að skána í öxlinni. Athugasemd mín, hér fyrir ofan var bara grín að öllu leyti. Mér finnst vændi frekar neikvætt og óæskilegt fyrirbæri og mér finnst líka fyrir neðan mína virðingu að fara inn á súlustaði.
Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 7.3.2009 kl. 00:25
Takk kærlega Húnbogi og allt í góðu. Ég segi bara annars alveg eins og er, að ég er já bara ekki nógu GRAÐUR og hef ekki verið til að tíma slíku rugli. Datt einu sinni inn á slíkan stað úti, en var mjög fljótur út aftur.
Magnús Geir Guðmundsson, 8.3.2009 kl. 22:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.