15.2.2009 | 01:11
Nei, það getur ekki verið satt!?
En, er það víst samt, þetta syfjulega, svo ég segi nú eins og er hvernig það verkar á mig, lítt spennandi lag flutt af fyrrverandi barnastjörnunni Jóhönnu Guðrúnu, sigraði!
ÉG fylgdist annars lítið með þessari keppni í ár líkt og sl. árið, en Óskar Páll, Skagfirðingurinn knái, sja´lfsagt vel að þessu komin.
Hef því ekki hugmynd um eða skoðun á hvort önnur lög hafi verið verri eða betri, hafi átt það frekar skilið að vinna.
En, hættum nú peningaaustri í svona umbúðir utan um þessa keppni, verður að spara einhvers staðar og hví ekki þarna þegar almannarómur segir að þetta sé svo leiðinlegt!?
Lagið Is it true til Moskvu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Almannarómur.... en svo hafa eiginlega allir séð þetta?
Björg Árnadóttir, 15.2.2009 kl. 02:05
Já Björg mín, það hefur löngum loðað við landan að hanga yfir leiðindum!
Og þú ert þá bara jákvæður í staðin j'ohann minn!
Magnús Geir Guðmundsson, 15.2.2009 kl. 02:18
Ó.guð minn góður hrútleiðinlegt.en fyrir utan það höfum við ríkisbubbarnir hér á klakanum efni á þessum flottræfilsskap
Ólöf Björnsdóttir (IP-tala skráð) 15.2.2009 kl. 02:45
Slæmt lag með ömurlegum flytjanda.....sleppum útsendingum frá Eurovision þetta árið.
Tryggvi (IP-tala skráð) 15.2.2009 kl. 05:45
Flott lag og flutningur hjá Jóhönnu! Pirrar mig samt á stað í laginu þar sem Jóhanna syngur "was it you..." en bakraddirnar syngja "watch it you..." Þetta á eftir að slípa og verður eflaust eitt af okkar allra bestu framlögum til Eurvision. Munið Eurovision Song Contest er söngvakeppni en ekki "freak show". Og í lokin, ekki veitir af að senda toppsöngkonu og lag út til að bæta ímynd Íslands!!
Kalli (IP-tala skráð) 15.2.2009 kl. 09:20
Ég held að ekkert af þessum 16 lögum sem kepptu ættu möguleika í þessari keppni, sér í lagi líka vegna þess að vera frá Íslandi. En samt þá tel ég að evrópubúar muni gefa þessu smá séns fyrir útlitið.
mjálmi (IP-tala skráð) 15.2.2009 kl. 10:17
Sendana út og biðjana að þegja?
Eygló, 15.2.2009 kl. 18:46
Haha, þú ert ekki mjög hrifin "jahérna" mín!?
Gott ef þú ert hress með þetta Kalli, þó hnökrar séu á flutningnum. Það er já spurning Ólöf og Tryggvi hvort megi ekki endurskoða allt þetta dæmi, en verður nú samt vart gert fyrr en eftir útkomuna í Moskvu!
Mjálmi er að vísa í fagurt útlit kvennanna geri ég ráð fyrir!?
Magnús Geir Guðmundsson, 15.2.2009 kl. 20:21
hélt með kaju. hún var flottust. en kaus ekki væni. kaus ekki....
arnar valgeirsson, 15.2.2009 kl. 21:23
...D listan að sja´lfsögðu haha! En halli Óskars kannski frændi þinn?
Magnús Geir Guðmundsson, 16.2.2009 kl. 00:11
mér er bara alveg sama um júró....vil bara ekki eyða of miklu í þetta
Hólmdís Hjartardóttir, 16.2.2009 kl. 00:54
Nei, þarna væri eflaust hægt að spara.
Magnús Geir Guðmundsson, 16.2.2009 kl. 10:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.