Vísukorn!

Frekar lítiđ fariđ fyrir skrifum hérna síđustu dagana, sem ţó hefur samt ekki ţýtt beinlínis ritstíflu eđa annars konar hugarangur. Öđru nćr, bara smá hlé, en ţeim mun meir blađrađ og ćrslast hjá öđrum međ tilheyrandi kviđlingaklambri hér og ţar!
Eđa međ öđrum orđum!

Ţótt dugur ađeins dvíni hér,
um dćgurmál ađ fjalla.
Ţá vísurnar af vörum mér,
vilja áfram falla!

Ég og Ólína.

Utan dagsrár í fćrslu bloggvinkonu minnar Ólínu Ţorvarđar um seđlabankastjóra nokkurn, skellti ég smá skensi á hana í ljósi komandi alţingiskosninga.

Ólína er engum lík,
öflug vestfjarđanna stođ.
Hellings hćfileikarík
og hugsar nú um ţingframbođ!?

Ólína brást vel viđ og var ekki lengi ađ svara.

Orđin harmra á tölvutetur,
tćknilegt er ambođiđ.
Ađ mér falli alltaf betur,
eftirspurn en frambođiđ.

Og vissulega er hćgara um ađ tala en í ađ komast, ađ fara í ţingframbođ auk ţess sem Ólína hafđi reyndar sagst í viđtali ekki vera á neinum frambođsbuxum!
En samt, ég gafst ekki alveg upp!

Í stjórnmálunum strítt er já
og stöđugt prjáliđ.
En skelegga ţig skora á,
ađ skođa máliđ!

Og.. "Viđ sjáum hvađ setur" sagđi Vestfjarđavífiđ, ţannig ađ einhver smá möguleiki er kannski fyrir hendi hjá henni á frambođi!?
En ţetta kom svo ađ lokum um vísnagerđina almennt, nokkuđ sem viđ Ólína erum örugglega alveg sammála um!

Örlögunum ekki réđ,
ósköp slík ég skuli letra.
En vísnasmíđin gleđur geđ,
gerir lífiđ miklu betra!

Einn minn nýjasti bloggvinur er ljósmyndarinn knái, náttúrubarniđ, gamli pönkarinn og margt fleira hann Kristján Logason. En líkt og međ fleiri bloggvini, er hann ţó gamall kunningi og félagi frá fyrri tíđ. stjaniloga.blog.is.
Drengurinn lćtur sér nei ekki allt fyrir brjósti brenna, er óhrćddur ađ koma sínum skođunum á framfćri tćpitungulaust.
Ísland ţykir honum til ađ mynda orđi nokkuđ rotiđ í einum nýlegum pistli, svo ég setti eftirfarandi viđ hann.
Nokkuđ er stóryrtur Stjáni,
stilltan ei dóminn hér fellir.
Honum fram skarplega skellir,
úr skálum reiđinnar hellir!

SVo var ţađ hún Hólmdís rétt einn gangin sem "kveikti í mér", sagđi í fyrirsögn ađ "konur vćru eins og eđalvín", yrđu betri međ aldrinum í tengslum viđ svipađa yfirlýsingu frá Hollywoodstjörnunni Söru J. Parker.

Ţú kynćsandi, klára,
krassandi já sprund.
Munt hitta hundrađ ára,
Hólmdísi á Grund!

Nćst var ţađ svo hún Kolla, Kolbrún Stefánsdóttir, sem varđ "fórnarlamb" mitt, en hún ljóstrađi ţví upp á einum stađ ađ í henni seitlađi franskt blóđ í bland viđ hiđ norrćna. Ţađ ţótti mér skýra út hve léttlyndisleg hún vćri og ţađ á hverju sem gengi.

Ţótt standi í stöđugu brasi,
í starfi upp á hvern dag.
Er Kolla frjálsleg í fasi
og frönsk í ofanálag!

Ađ lokum er ţađ svo hinn mjög svo skemmtilegi og sérstaki Hauganeshertogi, Steingrímur Helgason, sem ljóstrađi ţví upp ađ starf "Ćđstastrumps" Fjármálaeftirlitsins vćri e.t.v. eitthvađ fyrir hann, ţví honum hugnađist ekki hvađ síst starfslokakjörin haha!
Mín viđbrögđ voru bara svona.

Glittir hér í grćđgisfól,
Gríms í sálarhjúpi.
Er'ann ólíkindatól,
andskotans úr djúpi!?

Amen!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Ţú segir ekki kammerat Eyjólfur, bara farin ađ panta vísur!?

Sjáum til, en eitthvađ spennandi annars ađ frétta af meistaranum?

Magnús Geir Guđmundsson, 13.2.2009 kl. 14:48

2 Smámynd: Steingrímur Helgason

Meistari Magnúz er náttla eđalzkepna.

Mikill orđzins mađur

Enda mér í uppáhaldi.

Steingrímur Helgason, 13.2.2009 kl. 20:46

3 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Ekkert ađ ţakka Eyjó minn góđi, mín var ánćgjan! En Omar auđvitađ snillingur!

Haha STeini, eđalzkepna, ţar er vor sjálfum vel lýst, eđa ţannig! Og ţú ert semsagt eigi svo mjög móđgađur yfir ţínum skerf, gott er nú ţađ!

Magnús Geir Guđmundsson, 13.2.2009 kl. 23:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband