7.2.2009 | 17:57
Dylgjur, sárindi, svekkelsi!
Lágt er risið á einum manni hér já, STurlu Böðvarssyni!
Sjálfsvorkunin og sárindin leyna sér nú ekki og koma heldur ekki á óvart þeim er sáu sama mann fyrir um tveimur árum næstum volandi í beinni útsendingu vegna þess að honum hafði þá ekki lengur verið treyst til að gegna ráðherraembætti!
En þær dylgjur sem hér birtast í bland við veruleikafirringuna eru alveg með ólíkindum og ef þetta á virkilega að vera línan hjá D í komandi kosningum, þá er mjög erfitt að trúa því að flokkurinn nái árangri, sem hann auðvitað ´ljósi atburðanna á heldur ekkert skilið þótt skoðanakannanir séu að sýna tölur honum í hag þessa dagana!
En svona getur gerst þegar menn eru sem bitrastir og sárir, gráta sitt eigið hlutskipti!
Annars nei er varla von,
er viðrar "sannleik" þinn.
Bbitur sértu Böðvarsson,
bölvaður auminginn!
Og fyrir þá sem ekki vita, þá mun að líkum tuð, röfl, vol og væl, stóraukast á alþingi er Þórður Guðjónselstisonur, nær árangri í kjördæminu hjá flokknum og kemst þangað inn, því leitun er að duglegri manni á fótboltavelli í þeim efnum en honum!
Sturla og Herdís hætta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ert einn stór viskunnar brunnur
en ert svona í örlitlum vanda
í skoðunum þínum þú oftast ert grunnur
sjálfstæðismönnum til handa
Heheehehehhe
Þórarinn M Friðgeirsson, 7.2.2009 kl. 18:02
Beljurnar hér baula mö
brú er þeirra kaka.
Stundum finnst mér Sturla Bö
stórt upp í eig taka.
Offari, 7.2.2009 kl. 18:08
Þetta átti víst að vera "stórt upp í sig taka"
Offari, 7.2.2009 kl. 18:09
Þið eruð nú meiri grallararnir, en Tóti litli er hér með sendur í Skammarkrókin að læra að semja betri og innihaldsfegurri vísur.
Skemmtilegar kýr í þinni sveit SH. "Stórt upp í sig" er svona pent orðað yfir þessa dæmaleysu í karlinum
Sturlu, sem ætti að vera settur í að þvó kjaftin upp úr grænsápu!
Magnús Geir Guðmundsson, 7.2.2009 kl. 21:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.