31.1.2009 | 19:28
Draumar 2 fá 100000 kall. - Stórfrétt!
Jamm, mér finnst það nú eiginlega og merkilegri frétt, en til dæmis þetta reynsluleysisbrölt í nýjum formanni B flokksins í tengslum við myndun ríkisstjórnar eða að Hr. Obama hafi sagt bæði góðar og slæmar fréttir í sínu öðru útvarpsávarpi til amerisku þjóðarinnar, að minn góði góðkunningi og bloggvinur austur á Seyðisfirði, Einar Bragi Bragason, saxi.blog.is, hafi fengið þennan "Svakastyrk" frá menntóráðuneytinu fyrir Drauma sína númer 2!
Örugglega ekki fyrsti styrkur hans reyndar gæti ég trúað, en samt, efstur á blaði í langri runu úthlutuna!
Þar kennir annars margra grasa og merkilegra, fleira fólk sem ég kannast nú líka við að gefa út eða fá styrki til kynninga eða tónleikahalds bæði heima og erlendis.
þar á meðal Guðrún Gunnars sem nú fyrir áramótin söng inn á fallega Englaplötu, en á þessu ári ætlar hún í samvinnu við Dimmu, að gefa út plötu með músík þess hollensksænska vísnaskálds (minnir mig) Cornelíusar VreesWjik og Karl Henrý Hákonarson, er hyggur á útgáfu bæði og útrás á árinu.
Rokkdæmi á borð við Hjaltalín og Reykjavík eru líka á útleið og/eða í útgáfuhugleiðingum og fá 100 til 300 þúsund í styrki og sömuleiðis fær Lay Low góða summu auk fjölda annara.
Annars er það áberandi hve klassísk- og djassverkefni fá langmest, þar standa kannski líka styrkirnir best undir nafni, minni líkur á að peningar sem þangað fara skili sér aftur eins og getur meir gerst með poppið!
En annars ansi fróðlegt að skoða þennan lista og velta honum fyrir sér fyrir gamlan tónlistarpælara og blaðamann eins og mig.
Rúmlega 40 milljónum úthlutað úr Tónlistarsjóði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkur: Menning og listir | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Haha, takk fyrir það félagi Eyjólfur!
En fyrir klaufaskap gleymdi ég þó að geta þess í upptalningunni, að BLÚSHÁTÍÐ Í REYKJAVÍK fékk nokkrar krónur líka, en ekki of margar þó!
Magnús Geir Guðmundsson, 31.1.2009 kl. 23:25
sko 100 spírur
Einar Bragi Bragason., 1.2.2009 kl. 01:48
ekki veitir af....það er dýrt að búa til músik
Einar Bragi Bragason., 1.2.2009 kl. 01:50
Og dýrt að vera tónlistarunnandi líka, en til lukku með þetta svo langt sem það nær!
Magnús Geir Guðmundsson, 1.2.2009 kl. 02:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.